11.03.2008 00:47

Stórsýning hestamanna í Arnargerði

Stórsýning hestamanna í Arnargerði

Stórsýning Húnvetnskra hestamanna verður haldin í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi föstudaginn 28. mars n.k. Sýningin er sameiginleg fyrir Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu. Á sýningunni verða fjölbreytt atriði s.s. barna- og unglingasýningar, kynbótahross, gæðingar og fleira.

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt eða koma hrossum að á sýningunni eru beðnir að setja sig í samband við Magnús Jósefsson í síma 897-3486 eða ritara hans, Hjört Karl Einarsson í síma 861-9816. Þeir sem áhuga hafa á að vera með ræktunarbússýningar eru hvattir til að hafa samband sem allra fyrst

Veitt er athygli á því að í fyrri tilkynningu var talað um 29 mars en hið rétta er föstudagurinn 28 mars.

Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 432870
Samtals gestir: 51140
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 00:34:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere