19.06.2008 23:13

17. júní

Neisti hafði umsjón með hátíðarhöldunum á Blönduósi 17. júní og var það bara skemmtilegt.
Angelga, Ingi, Selma og Bjartmar mættu fyrir hádegi til að "blása" í blöðrur og binda í þær band svo þær tækju ekki flugið burt. Einnig vorum við með ýmsan varning til sölu svo og andlitsmálun sem krakkarnir úr 9. og 10. bekk sáu um. Það var bara góð mæting og skemmtileg stemming á planinu fyrir framan SAH afurðir þar sem skrúðgangan hófst kl. 13.30.
Neisti sá um skemmtiatriðin á Torginu og stjórnaði Þorgils Magnússon þeim og einnig sá Neisti um kaffisöluna í félagsheimilinu eftir skemmtunina en þar var kaffi, kakó og vöfflur á boðstólnum. Góður hópur fólks sá um að baka og koma öllu fram.
Neisti þakkar öllum kærlega  fyrir hjálpina þennan dag sem og þeim sem komu á hátíðahöldin og í kaffið

Nokkrar myndir voru settar í myndaalbúm en fleiri myndir má sjá á vef
Jóns Sig

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 431776
Samtals gestir: 51038
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 13:29:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere