21.09.2008 17:28

Sölusýning Varmalandi Skagafirði

Sölusýning Varmalandi Skagafirði

   Sölusýning verður haldin á Varmalandi Sæmundarhlíð í Skagaf. um Lauffskálarrréttarhelgina föstudaginn 26. sept. kl. 13-17 og sunnudaginn 28. sept. kl. 13. Til sölu og sýnis verða hross frá tamningarstöðvunum Varmalandi og Tungihálsi 2 . Um er að ræða hross á öllum stigum tamningar einnig verður  til sýnis hópur efnilegra unghrossa frá Varmalandi og Miðsitjuhestum EHF (Jói og Solla ).

                  Kaffi og kleinur   

                              

                  Allir velkomnir.

Flettingar í dag: 530
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 621
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 425208
Samtals gestir: 50859
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 19:25:44

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere