13.04.2009 22:38

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl kl 20,00 fyrir Vestur- og Austur Húnvetninga

Eyþór Einarsson mun skoða 1.-3.v fola og gefa þeim umsögn.
Eigendum eldri stóðhesta er boðið að mæta með þá til sýningar.
Skráningargjald er kr.1000 og greiðist á staðnum.
Skráningu lýkur mánudagskvöldið 13. apríl.
Skráning hjá Malin í síma 451 2563 eða hjá Ingvari i síma 451 2779.

Hrossaræktarsamtök V-Hún .

Flettingar í dag: 1061
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 428046
Samtals gestir: 50996
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:27:19

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere