02.07.2009 20:02

Gáski frá Sveinsstöðum vann B úrslit í B flokki eftir hörkuspennandi viðureign

B úrslitum í B flokki gæðinga lauk rétt í þessu eftir hörkuspennandi keppni á milli tvíeykisins Gáska frá Sveinsstöðum og Ólafs Magnússonar annars vegar og Flygils frá Vestur-Leirárgörðum og Marteini Njálssyni hins vegar.  Gáski og Ólafur höfðu betur í viðureigninni og luku keppni með einkunnina 8,73.


Sæti       Keppandi           
1           Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon        8,73   
2           Flygill frá Vestri-Leirárgörðum / Marteinn Njálsson    8,55   
3           Hrókur frá Breiðholti / Sigurður Sigurðarson        8,50   
4           Happadís frá Stangarholti / Mette Mannseth        8,39   
5           Gustur frá Stykkishólmi / Siguroddur Pétursson        8,37   
6           Ósk frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson        8,34   
7           Leiftri frá Lundum II / Marjolijn Tiepen            8,33   
8           Ábóti frá Vatnsleysu / Snorri Dal            8,30  
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432356
Samtals gestir: 51105
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 09:13:23

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere