15.03.2010 22:10

Fimmgangur í KS-deildinni


Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í fimmgangi í KS-deildinni. Það verður örugglega mikil spenna í Svaðastaðahöllinni og hefst keppni kl: 20:00. Stigakeppnin er mjög jöfn og ljóst er að knapar meiga ekki við miklum mistökum ætli þeir sér að vera áfram í baráttunni um efstu sæti. Mjög gott áhorf hefur verið á þau mót sem búin eru í deildinni og mikil stemming. Spennan er mikil og verður spennandi að fylgjast hverjir raða sér í efstu sæti.

Ráslisti í fimmgang 17. mars 2010.

  1. Þorsteinn Björnsson - Kilja frá Hólum.
  2. Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum.
  3. Þórarinn Eymundsson - Þóra frá Prestbæ.
  4. Þorbjörn H. Matthíasson - Úði frá Húsavík.
  5. Bjarni Jónasson - Djásn frá Hnjúki.
  6. Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju.
  7. Tryggvi Björnsson -  Óðinn frá Hvítárholti.
  8. Magnús Bragi Magnússon - Vafi frá Ysta-Mó.
  9. Elvar E. Einarsson - Smáralind frá Syðra-Skörðugili.
  10. Mette Mannseth - Háttur frá Þúfum.
  11. Björn F. Jónsson - Dagur frá Vatnsleysu.
  12. Viðar bragason - Sísí frá Björgum.
  13. Ísólfur Líndal Þórisson - Kraftur frá Efri-Þverá.
  14. Erlingur Ingvarsson - Blær frá Torfunesi.
  15. Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga II.
  16. Sölvi Sigurðarson - Gustur frá Halldórsstöðum.
  17. Ólafur Magnússon - Ódeseifur frá Möðrufelli.
  18. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Venus frá Sjávarborg.

Flettingar í dag: 704
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409931
Samtals gestir: 49746
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 16:32:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere