29.03.2010 22:22

Æskulýðssýning


Æskulýðssýning Neista verður 10. apríl nk.
í Reiðhöllinni Arnargerði

og munu u.þ.b. 40 börn taka þátt í henni.

Atriðin sem þar verða fara á
Æskan og hesturinn á Sauðárkrók 1. maí
en nánar verður þetta auglýst síðar.




Auk þessara venjubundnu námskeiða sem eru í höllinni, þ.e. þriðjudagskvöld frá 17.30 - 20.30, miðvikudagskvöld 17.00 - 20.00 og fimmtudagskvöld  17.30 - 20.30 verða æfingar hjá Söndru og krökkunum hennar miðvikudagskvöld 31. mars kl. 20.00 og eitthvað frameftir og þau verða líka mánudag 5. apríl frá kl. 15.00 - 17.00.

Æskulýðsnefnd Neista

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 494
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 424362
Samtals gestir: 50806
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 12:25:38

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere