04.04.2011 21:03

Verðlaunapeningarnir á Grunnskólamótunum


Fyrir Grunnskólamótin í vetur voru hannaðir og heimasmíðaðir verðlaunapeningar úr plexigleri en.... 



hugmynda af þeim fékk Kristín Brynja Ármannsdóttir á Sauðárkróki þegar hún heimsótti verknámshús Fjörlbrautarskóla Norðurlands vestra þar sem FabLab vinnustofa er staðsett. Sigríður Ólafsdóttir í Viðidalstungu hannaði hestinn og Kristín vann síðan peninginn í tölvu og skar hann út í FabLab vinnustofunni.
Færum við þeim Kristínu og Sigríði bestu þakkir fyrir, aldeilis frábær hugmynd, skemmtileg og öðruvísi.



Flettingar í dag: 416
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 408934
Samtals gestir: 49720
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 14:27:30

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere