21.11.2011 22:49

Uppskeruhátiðin


Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna sem var sl. laugardaskvöld tókst afskaplega vel í alla staði vel. Eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....
         

Þessi maður....



Ólafur Magnússon, var knapi árins 2011
hjá hestamannafélaginu Neista.


Hann var alltaf á ferðinni og gerði það afar gott......

KS-deildin
4. sæti í fjórgangi
2. sæti í tölti
4. sæti í heildarstigum.

Húnvetnska liðakeppnin
1. sæti í tölti

Ís-landsmót á Svínavatni
4. sæti í tölti

Félagsmót Neista og úrtaka
1. sæti í B flokki
2. sæti í A-flokki

Gullmótið í Hafnarfirði
5. sæti í tölti

Landsmót hestamanna
12. sæti í B-flokki


Innilega til hamingju með flottan árangur.



Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin.    


Viðurkenningar kynbótahrossa:

Hryssur

4 vetra
Eydís frá Hæli

F. Glymur frá Innri Skeljabrekku M. Dáð frá Blönduósi
B: 7,99  H: 7,74  A: 7,84
Ræktandi og eigandi: Jón Kristófer Sigmarsson
Sýnandi: Gísli Gíslason

5 vetra 
Heiðdís frá Hólabaki
 

F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum M. Dreyra frá Hólabaki
B: 8,24  H: 8,17   A: 8,20
Ræktandi og eigandi:  Björn Magnússon
Sýnandi:  Agnar Þór Magnússon


6 vetra
Hildur frá Blönduósi
F. Adam frá Ásmundarstöðum.  M. Hlökk frá Hólum
B:  8,03  H: 7,99  A: 8,01
Ræktendur: Selma Svavarsdóttir og Tryggvi Björnsson
Eigandi: Ingolf Nordal
Sýnandi: Mette Mannseth
   

7 vetra og eldri
Birta frá Flögu 
F. Gustur frá Hóli.  M. Brynja frá Flugumýri II
B: 8,25   H:  8,13   A: 8,18
Ræktandi: Valur K. Valsson
Eigandi: Berit Edvardsson
Sýnandi:  Berit Edvardsson

 

Stóðhestar

4 vetra
Guðberg frá Skagaströnd
F. Smári frá Skagaströnd  M. Þyrla frá Skagaströnd
B: 7,93   H: 7,83   A: 7,87
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson
Sýnandi:  Erlingur Erlingsson

5 vetra
Kompás frá Skagaströnd

F.  Hágangur frá Narfastöðum  M. Sunna frá Akranesi
B: 8,64   H: 8,13    A:  8,34
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson
Sýnandi: Mette Mannseth

6 vetra
Dofri frá Steinnesi

F.  Gígjar frá Auðsholtshjáleigu  M. Dáð frá Steinnesi
B:  8,33   H: 8,25  A:  8,29
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigendur: Gammur ehf
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

7 vetra og eldri 
Kiljan frá Steinnesi
F.  Klettur frá Hvammi  M. Kylja frá Steinnesi
B: 8,35  H: 9,07   A: 8,78
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigendi: Ingolf Nordal og fl.
Sýnandi:  Þorvaldur Árni Þorvaldsson

 

Sölufélagsbikarinn fær  hæst dæmda hryssa á héraðsýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns. 

Heiðdís frá Hólabaki
 

F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum M. Dreyra frá Hólabaki
B: 8,24  H: 8,17   A: 8,20
Ræktandi og eigandi:  Björn Magnússon
Sýnandi:  Agnar Þór Magnússon

 

Búnaðarbankabikarinn fær hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.

Freyðir frá Leysingjastöðum

F. Sær frá Bakkakoti M. Dekkja frá Leysingjastöðum
B:  7,80  H: 8,41   A: 8,17
Ræktandi og eigandi:  Hreinn Magnússon
SýnandiÍsólfur Líndal Þórisson


Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns.  

Kompás frá Skagaströnd
F.  Hágangur frá Narfastöðum  M. Sunna frá Akranesi
B: 8,64   H: 8,13    A:  8,34
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson
Sýnandi: Mette Mannseth


Bikar til minningar um Magnús Blöndal frá Skagaströnd
Gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti úr Austur-Húnavatnssýslu.         

Viti frá Kagaðarhóli
F. Smári frá Skagaströnd  M. Ópera frá Dvergsstöðum
B:  8,05  H: 8,10    A: 8,08
Ræktendur og eigendur:  Víkingur Gunnarsson og Guðrún Stefánsdóttir
Sýnandi:  Gísli Gíslason

 

Ræktunarbú  2011 : Hólabak í Húnavatnshreppi
Ábúendur á Hólabaki:  Björn Magnússon og Aðalheiður Ingvarsdóttir


Á árinu 2011 voru 2 hross áberandi frá Hólabaki.
Það er fyrrnefnd Heiðdís sem er einungis 5 vetra en á héraðssýningu í maí fékk hún fjórar níur, fyrir tölt, stökk, vilja og geðslag og fegurð í reið.
Glæsihesturinn Sigur frá Hólabaki gerði það afar gott á keppnisvellinum í ár og mætti víða. Þeir Hinrik Bragason urðu t.d. Íslandsmeistarar í fjórgangi og á urðu í 4. sæti í tölti og 5. sæti í fjórgangi á Heimsmeistaramótinu í Austurríki sl. sumar. Glæsilegt.

Til hamingju Hólabak.


Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432430
Samtals gestir: 51111
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 13:18:10

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere