04.04.2012 10:46

Töltmót Neista

Í gærkvöldi fór fram lokamót vetrarins hjá Hestmannafélaginu Neista.  Keppt var í tölti og gilti mótið einnig til heildarstigasöfnunar fyrir mót vetrarins.  Góð þátttaka var og hestakostur mjög góður. Frábært að sjá hversu mikill áhugi er fyrir þessu hjá öllum aldursflokkum.

Úrslit í Barnaflokki:

1.Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
2.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
3.Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli
4.Ásdís Freyja Grímsdóttir og Djákni frá Bakka
5.Magnea Rut Gunnarsdóttir og Sigyn frá Litladal

Öll börnin sem að tóku þátt í mótum vetrarins voru leyst út með páskaeggjum enda með endemum dugleg að mæta í allar uppákomur á vegum Hestamannafélagsins Neista.

Úrslit í unglingaflokki:



1.Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hátíð frá Blönduósi
2.Hákon Ari Grímsson og Gleði frá Sveinsstöðum
3.Haukur Marian Suska og Feykir frá Stekkjardal
4.Friðrún F.Guðmundsdóttir og Demantur frá Blönduósi
5.Hanna Ægisdóttir og Móði frá Stekkjardal

Stigahæstu knapar vetrarins í unglingaflokki:

1.Hákon Ari Grímsson
2.Haukur Marian Suska
3.Friðrún F.Guðmundsdóttir


Úrslit í áhugamannaflokki:



1.Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
2.Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi
3.Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi
4.Höskuldur Birkir Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
5.Hörður Ríkharðsson og Sveindís frá Blönduósi

Stigahæstu knapar vetrarins í áhugamannaflokki:

1.Þórólfur Óli Aadnegard
2.Höskuldur Birkir Erlingsson
3-4. Selma Svavarsdóttir og Magnús Ólafsson

Úrslit í opnum flokki:



1.Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
2.Ólafur Magnússon og Ódeseifur frá Möðrufelli
3.Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti
4.Jón Kristófer Sigmarsson og Piltur frá Hæli
5.Karen Guðmundsdóttir og Kjarkur frá Flögu

Stigahæstu knapar vetrarins í opnum flokki:

1.Ægir Sigurgeirsson
2.Víðir Kristjánsson
3.Ólafur Magnússon

Flettingar í dag: 406
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 431983
Samtals gestir: 51081
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 21:57:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere