21.01.2013 15:52

Folaldasýning úrslit


Góð þátttaka var á folaldasýningu, bæði hvað varðar folöld og áhorfendur.
Helstu ræktendur á svæðinu voru mættir með yfir 30 folöld og gekk sýningin vel.
Dómarinn Eyþór Einarsson valdi bestu folöldin og áhorfendur einnig í hvorum flokki. Áhorfendur voru sammála dómara um efsta sætið í báðum flokkum.

Úrslit urðu þessi: 

Hestar:
1. Ljósvíkingur frá Steinnesi, leirljós
    F: Óskasteinn frá Íbishóli
    M: Djörfung frá Steinnesi
    Rækt. og eig.: Magnús Jósefsson

2. Leiknir frá Blönduósi , brúnn
    F: Viti frá Kagaðarhóli
    M: Sandra frá Hólabaki
    Rækt.: Björn Magnússon og Hrímahestar ehf
    Eig.: Hrímahestar ehf

3. Fannar frá Blönduósi, brúnskjóttur
    F: Toppur frá Auðsholtshjáleigu
    M: Ungfrú Ástrós frá Blönduósi
    Rækt. og eig.: Sigríður Grímsdóttir og Eyjólfur Guðmundsson

4. Frosti frá Geitaskarði, grár
    F:  Kvartett frá Túnsbergi
    M: Röskva frá Geitaskarði
    Rækt.: Sigurður Örn Levy og Sigurður Örn Ágústsson
    Eig.: Gjón Gunnarsson

5. Sjóður frá Steinnesi, grár
    F: Spuni frá Vesturkoti
    M: Muska frá Sigríðarstöðum
    Rækt. og eig.: Magnús Jósefsson


Hryssur:
1. Þrúður frá Skagaströnd, brún
    F: Þröstur frá Hvammi
    M: Þjóð frá Skagaströnd
    Rækt. og eig.: Þorlákur Sveinsson og Lalli ehf

2. Björk frá Grænuhlíð, brún
    F: Víðir frá Prestbakka
    M: Þruma frá Grænuhlíð
    Rækt. og eig.: Ásmundur Óskar Einarsson

3. Limra frá Blönduósi, rauðskjótt
    F: Kapall frá Kommu
    M: Hrifning frá Árgerði
    Rækt. og eig.: Ásgeir Blöndal og Hrímahestar ehf
  
4. Sigurrós frá Hólabaki, bleikálótt
    F: Fróði frá Staðartungu
    M: Sigurdís frá Hólabaki
    Rækt. og eig.: Björn Magnússon

5. Fenja frá Skagaströnd, rauðstjörnótt
    F: Styrmir frá Skagaströnd
    M: Milljón frá Skagaströnd
    Rækt.: Jón Heiðar Jónsson
    Eig.: Jón Heiðar Jónsson og Aron Logi Svavarsson


Stórræktendurnir Magnús Jósefsson og Þorlákur Sveinsson unnu því folatollana sem í boði voru.


Flettingar í dag: 621
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 924
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 426223
Samtals gestir: 50895
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 10:52:29

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere