11.03.2013 13:13

Karlareið Neista á Svínavatni
Árleg karlareið á Svínavatni verður laugardaginn 16. mars.
Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00.

Riðinn verður hringur á vatninu.
Að ferðinni lokinni verður haldið í Reiðhöllina
þar sem grillað verður, sungið og spaugað.
Verð er kr. 2.500 og er miðað við það að menn sjái
að mestu um drykki sína sjálfir.

Skráning í ferðina er á neisti.net@simnet.is
eða hjá Magnúsi í síma 8973486 eða Herði í 8940081.
Ekki seinna en á miðvikudagskvöld 13.mars.

Nefndin.


Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 217
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 2333545
Samtals gestir: 346870
Tölur uppfærðar: 14.11.2019 03:02:12

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Harpa Birgisdóttir, formaður, Magnús Sigurjónsson, Kristján Þorbjörnsson, Sonja Suska, Berglind Bjarnadóttir. - - - Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere