21.10.2013 21:31

Bíókvöldið


Góð þátttaka var á bíókvöld æskulýðsnefndar um daginn en þar var horft á Afmælissýningu Neista sem var sl. vor en Sveinn í Plúsfilm tók sýninguna upp á myndband.
Framhaldsskólaunglingarnir komu saman í heimahúsi og höfðu gaman af að hittast en yngri krakkarnir komu saman uppí Reiðhöll og fengu popp og djús og höfðu líka gaman af því að hittast og horfa á sig á hestbaki.

 

 
 
 

 

Endilega hafið samband ef áhugi er að kaupa diskinn af Afmælissýningunni á netfang Neista [email protected] Verð kr. 1.500.
Einnig er Stórsýning Húnvetnskra Hestamanna síðan 2009 til á diski, verð kr. 500
.

 

 

Flettingar í dag: 288
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 494
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 424345
Samtals gestir: 50804
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 11:41:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere