05.06.2016 13:02

Úrtakan fyrir LM á Hólum

 

Eins og hér hefur komið fram þá fer úrtaka Neista fyrir Landsmót fram á Hólum 11. og 12. júní.

Við skáningu  sem fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add kemur fram upphæð sem þarf að borga fyrir hverja grein og/eða hverja skráningu, 5.000 í A og B flokk en 3.000 í allar aðrar greinar. Það þarf að vera búið að leggja inn áður en mótið hefst. Skráningu lýkur þriðjudaginn 7. júní kl 23:59.


Þeir sem vilja geyma hesta sína yfir nótt á Hólum þurfa að koma með hey með sér.

Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að vera búnir að greiða félagsgjöld Neista,  en greiðsluseðill þar að lútandi var sendur til félagsmanna í maí. Þeir sem ekki eru búnir að greiða félagsgjöldin fá ekki þátttökurétt.

 

Flettingar í dag: 765
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 924
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 426367
Samtals gestir: 50902
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 15:08:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere