11.01.2017 08:38

Heyefnagreiningar fyrir hestamenn

Efnagreining ehf kynnir nýjungar í niðurstöðum fyrir hestamenn en á niðurstöðublaðinu er reiknað út fóðurgjöf kg hey á dag á hest miðað við þitt hey. Í viðhengi má finna sýnishorn af niðurstöðublaðinu og nánari upplýsingar um heyefnagreiningar fyrir hestamenn.

Með bestu kveðju
Elísabet Axelsdóttir

Efnagreining ehf
Ásvegi 4 
Hvanneyri 
311 Borgarnes

Sími 6612629

Heimasíða efnagreining.is
Tölvupóstfang: efnagreining@efnagreining.is

Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 308
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2367875
Samtals gestir: 355173
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 22:48:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Harpa Birgisdóttir, formaður, Magnús Sigurjónsson, Kristján Þorbjörnsson, Sonja Suska, Berglind Bjarnadóttir. - - - Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere