15.02.2018 13:10

Úrslitakvöld í reiðhöllinni Svaðastöðum

Laugardaginn 14. apríl verður haldið úrslitamót í reiðhöllinni Svaðastöðum, keppnisrétt hafa efstu knapar í vetrarmótaröðum Neista, Þyts, Skagfirðings og Léttis. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti, 1. og 2. flokki. Nánar auglýst síðar.

Sigurvegurum í fullorðinsflokkum í fjórgangi á morgun býðst að vera fulltrúar SAH-mótaraðarinnar á úrslitakvöldinu.

Minnum á að skráningarfrestur í SAH-fjórganginn og T7 er til 20:00 í kvöld, fimmtudag. Skráningar berist á netfangið [email protected] og fram þarf að koma nafn knapa og í hvaða flokki á að keppa, nafn, litur og aldur á hrossi. Skráningargjald í yngri flokkum er kr. 1.500 og kr. 2.000 í öðrum flokkum. Best er að greiða skráningargjöld fyrirfram inn á 307-26-055624, kt. 480269-7139.

Flettingar í dag: 403
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409630
Samtals gestir: 49742
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:38:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere