26.03.2018 16:04

Úrslit í tölti - SAH mótaröðin

Föstudaginn 23. mars var keppt í tölti á þriðja móti SAH mótaraðarinnar. Mótið tókst vel, góð stemming var á meðal þátttakenda og þónokkrir áhorfendur prýddu bekkina. Keppt var í fjórum flokkum og voru skráningar tæplega 30.
Úrslit mótsins urðu þessi ..

Barnaflokkur 

1. Salka Kristín - Frigg frá Sveinsstöðum 5,3
2. Magnús Ólafs. - Píla frá Sveinsstöðum 4,8
3. Kristín Erla - Fengur frá Höfnum 4,3

Frá hægri: 1 sæti. Salka Krístin, 2 sæti. Magnús, 3 sæti. Kristín Erla. 



Unglina flokkur

1. Ásdís Freyja - Pipar frá Reykjum 6,3

Ásdís Freyja og Pipar frá Reykjum 



Áhugamannaflokkur 

1. Karen Ósk - Stika frá Blönduósi 6,7
2. Harpa Birgis. - Drottning frá Kornsá 6,5
3. Jóhanna - Freyja frá Torfastöðum  5,8
4. Berglind Bjarna. - Kolbrá frá Steinnesi 5,6
5. Guðrún Tinna - Drottinn frá Blönduósi 5,5
6. Guðmundur -  Glóðafeykir frá Hvolsvelli 5,1
7. Sólrún Tinna - Grýla frá Reykjum 4,8

Frá hægri: Karen, Harpa, Jóhanna, Berglind, Guðrún, Guðmundur, Sólrún

 

Opinn flokkur 

1. Guðjón - Bassi frá Litla-Laxholti 7,3
2. Bergrún - Gustur frá Kálfholti 7,1
3. Eline Manon - Klaufi frá Hofi 6,8
4. Jón Kristófer - Lyfting frá Hæli 6,7
5. Ægir - Gítar frá Stekkjardal 6,7

Frá vinstri: Guðjón, Bergrún, Eline, Jonni, Ægir 

 

Síðasta mót SAH mótaraðarinnar verður haldið fimmtudaginn 5. apríl, þá verður keppt í 5gangi og slaktaumatölti í opnum flokki og flokki áhugamanna. Keppnisgrein/ar í unglinga- og barnaflokki verða auglýstar síðar.

 

 

 

Flettingar í dag: 628
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432690
Samtals gestir: 51126
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 18:12:30

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere