22.02.2019 13:57

Hrossaræktarfundur

Félag hrossabænda í A-Hún vill minnna á hrossaræktarfund á Gauksmýri í kvöld, 22. febrúar, klukkan 20:00.

Þessi fundur er hluti af fundarferð þar sem Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur kynna það sem er efst á baugi. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:

  • Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt
  • Dómskalinn – þróun og betrumbætur
  • Nýjir vægistuðlar eiginleikanna
  • Málefni Félags hrossabænda

Eins og sjá má verður margt áhugavert tekið til umræðu.

Hvetjum hestamenn og hrossaræktendur til að fjölmenna á fundina og nýta tækifærið til að kynna sér verkefnin og leggja sitt til málanna.

 
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409551
Samtals gestir: 49740
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:02:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere