19.04.2021 12:11

Ný stjórn Samtaka hrossabænda í A-Hún

Á aðalfundi Samtaka Hrossbænda í A.-Hún. í gærkvöldi var kosin ný stjórn.

Hana skipa:
Jón Árni Magnússon, formaður
Eline Manon Schrijver
Harpa Birgisdóttir
Jón Gíslason
Sigfús Óli Sigurðsson

Þeir sem vilja gerast félagar í samtökunum hafi samband við Jón Árna í síma 6591523.


 

Á fundinum voru ræktendum í félaginu veittar viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin.  

Viðurkenningar kynbótahrossa:

Stóðhestar 4. vetra
Tengill frá Hofi, a.e. 8,24

Stóðhestar 5. vetra
Kunningi frá Hofi, a.e. 8,39

Stóðhestar 6. vetra
Styrkur frá Leysingjastöðum, a.e. 8,50


Stóðhestar 7. vetra og eldri
Vegur frá Kagaðarhóli, a.e. 8,81


Hryssur 4. vetra
Ösp frá Neðri-Mýrum, a.e. 7,93


Hryssur 5. vetra
Eik frá Þingeyrum, a.e. 8,04


Hryssur 6. vetra
Dúfa frá Bergsstöðum, a.e. 8,47


Hryssur 7.vetra og eldri
Saga frá Blönduósi, a.e. 8,26

 

Ræktunarbú ársins 2020
Skagaströnd, Þorlákur Sveinsson og Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Flettingar í dag: 572
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 409090
Samtals gestir: 49727
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 19:06:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere