19.04.2021 15:17

Þrígangsmót - opið!

Nú er kominn ný dagsetning fyrir Opna þrígangsmótið sem er síðasta mótið í mótaröð Neista og SAH afurða 2021.

Stefnt er að því að halda það 1. maí kl. 14:00 - allir velkomnir.
Mótið mun fara fram úti á velli á beinni braut.
Pollar og börn á hringvelli.
Allir að mæta ?? flott verðlaun og sérstaklega fyrir þau yngstu ??

Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir í fjórum ferðum fram og til baka.
Dæmt eftir gæðingaskala.

Skráning fer fram á þessum hlekk: https://forms.gle/4Ewn4x89FgGdCiNX8
Skráningar skulu berast fyrir klukkan 23:00 miðvikudaginn 28.04.2021.
Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139 (Pollar frítt - börn og unglingar 1.500 og fullorðnir 2.000)
Skráning tekur gildi þegar millifærsla hefur borist.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Pollar (9 ára á árinu eða yngri)
Börn (13 ára á keppnisárinu og yngri)
Unglingar (14 - 17 ára á keppnisárinu)
Ungmenni (18 - 21 ára á keppnisárinu)
1.Flokkur
Opinn flokkur

Unghross 4.-5. vetra

Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að sameina flokka ef ekki næst næg skráning.

Flettingar í dag: 581
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 924
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 426183
Samtals gestir: 50894
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 09:34:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere