Færslur: 2009 Júní

11.06.2009 16:36

Skráningar

Eitthvað hefur borið á því að skráningar hafa EKKI skilað sér í gegnum netfang Neista og vil ég því biðja alla þá sem hafa skráð sig að hafa samband við Selmu í síma 661 9961 til að ath. hvort skáning hafi skilað sér.

10.06.2009 20:14

Dagskrá félagsmóts laugardaginn 13. júní

Dagskráin hefst kl. 10:00

Forkeppni í barnaflokki
Forkeppni í unglingaflokki
Forkeppni íungmennaflokki
Forkeppni í tölti
Forkeppni í A--flokki
Forkeppni í B-flokki

Úrslit verða riðin í sömu röð eftir forkeppni.

Mótsstjóri: Valur Valsson
Vallarstjóri: Hilmar Frímannsson
Fótaskoðunarmenn: Þórður Pálsson og Guðjón Jónsson.


08.06.2009 09:17

Úrtaka fyrir Fjórðungsmót og félagsmót Neista

Laugardaginn 13.júní kl. 10.00 verður félagsmót Neista og Snarfara haldið á Blönduósvelli og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Neisti á rétt á að senda 4 hesta og Snarfari 1 til keppni og á Fjórðungsmóti í hverjum flokki.  Keppt verður í  tölti opinn flokkur, A og B flokki gæðinga, flokki barna, unglinga og ungmenna. Skráningar á mótið skulu berast á netfangið [email protected]  í síðasta lagi kl. 24.00 miðvikudagskvöld 10. júní. Skráningargjald er kr. 1.500  fyrir hverja skráningu en 1.000 fyrir börn. Við skráningu þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng. Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang. 


Ath.
Þar sem dómarar eru ekki allir íþróttadómarar er töltkeppnin ekki lögleg til stigasöfnunar til Íslandsmóts og Fjórðungsmóts.
 

Nánari dagskrá auglýst síðar.

Mótanefndin

04.06.2009 12:20

ÍSLANDSMÓT BARNA-UNGLINGA-UNGMENNA

Skráning á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25. - 28. júní. Mótshaldari er hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ. Hvert hestamannafélag þarf að skrá sína félagsmenn og ætlum við Fáksmenn að taka á móti skráningu á Íslandsmótið á nk.fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 21:00 í Reiðhöllinni.

Skráningargjald er kr. 3.500 á hverja grein. Einnig er hægt að skrá í síma 898-8445 og 567-0100 gegn kortanúmeri.
 






03.06.2009 18:40

Einkunnarlágmörk kynbótahrossa á FM2009

 

Einkunnarlágmörk kynbótahrossa á FM2009

Nú er aðeins um mánuður í Fjórðungsmót á Kaldármelum. Kynbótasýningar eru í fullum gangi norðan heiða og sunnan. Margir keppa að því að koma hrossum sínum á FM2009. Rétt til þátttöku eiga hross hverra eigendur eru á svæðinu frá Hvalfirði að Tröllaskaga.

Einkunna lágmörk fyrir kynbótahross á Fjórðungsmóti á Kaldármelum í sumar eru eftirfarandi:

Stóðhestar 4 vetra                 7,90
Stóðhestar 5 vetra                 8,05
Stóðhestar 6 vetra                 8,15
Stóðhestar 7 vetra og eldri      8,20

Hryssur 4 vetra                       7,80
Hryssur 5 vetra                       7,95
Hryssur 6 vetra                       8,05
Hryssur 7 vetra og eldri            8,10

Nú er um að gera að reyna að ná þessum lágmörkum til að geta mætt með sem flest hross á mótið


01.06.2009 21:59

Kynbótasýning hrossa á Blönduósi 2-5 júní - hollaröðun

Kynbótasýning Blönduósi 2. - 5. júní 2009 - Röð knapa

Þriðjudagur 2. júní Holl 1 kl 8:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Hjörtur Karl Einarsson
3 Ólafur Magnússon
4 Eline Manon Schrijver
5 Magnús Ásgeir Elíasson
6 Elvar Logi Friðriksson
7 Fanney Dögg Indriðadóttir
8 Reynir Aðalsteinsson
9 Tryggvi Björnsson
10 Ólafur Magnússon
11 Eline Manon Schrijver
12 Magnús Ásgeir Elíasson


Þriðjudagur 2. júní Holl 2 kl 12:30
1 Sandra Maria Marin
2 Tryggvi Björnsson
3 Ólafur Magnússon
4 Magnús Ásgeir Elíasson
5 Herdís Einarsdóttir
6 Svavar Hreiðarsson
7 Reynir Aðalsteinsson
8 Fanney Dögg Indriðadóttir
9 Elvar Logi Friðriksson
10 Tryggvi Björnsson
11 Ólafur Magnússon
12 Magnús Ásgeir Elíasson
13 Herdís Einarsdóttir


Þriðjudagur 2. júní Holl 3 kl 16:30
1 Tryggvi Björnsson
2 Sverrir Sigurðsson
3 Svavar Hreiðarsson
4 Ólafur Magnússon
5 Herdís Einarsdóttir
6 Jakob Víðir Kristjánsson
7 Fanney Dögg Indriðadóttir
8 Elvar Logi Friðriksson
9 Tryggvi Björnsson
10 Sverrir Sigurðsson
11 Svavar Hreiðarsson
12 Ólafur Magnússon



Miðvikudagur 3. júní Holl 1 kl 8:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Guðmundur Þór Elíasson
3 Aðalsteinn Reynisson
4 Gísli Gíslason
5 Fanney Dögg Indriðadóttir
6 Elvar Logi Friðriksson
7 Mette Mannseth
8 Jóhanna H. Friðriksdóttir
9 Gestur Freyr Stefánsson
10 Reynir Aðalsteinsson
11 Tryggvi Björnsson
12 Gísli Gíslason
13 Guðmundur Þór Elíasson
14 Þórir Ísólfsson


Miðvikudagur 3. júní Holl 2 kl 12:30
1 Mette Mannseth
2 Tryggvi Björnsson
3 Páll B. Pálsson
4 Aðalsteinn Reynisson
5 Gísli Gíslason
6 Gestur Freyr Stefánsson
7 Mette Mannseth
8 Fanney Dögg Indriðadóttir
9 Elvar Logi Friðriksson
10 Reynir Aðalsteinsson
11 Pálmi Geir Ríkharðsson
12 Tryggvi Björnsson
13 Páll B. Pálsson
14 Mette Mannseth


Miðvikudagur 3. júní Holl 3 kl 16:30
1 Guðmundur Þór Elíasson
2 Tryggvi Björnsson
3 Mette Mannseth
4 Þórir Ísólfsson
5 Pálmi Geir Ríkharðsson
6 Reynir Aðalsteinsson
7 Páll B. Pálsson
8 Gestur Freyr Stefánsson
9 Fanney Dögg Indriðadóttir
10 Gísli Gíslason
11 Guðmundur Þór Elíasson
12 Tryggvi Björnsson
13 Mette Mannseth
14 Þórir Ísólfsson
15 Pálmi Geir Ríkharðsson



Fimmtudagur 4. júní Holl 1 kl 8:00
1 Tryggvi Björnsson
2 Björn H. Einarsson
3 Valur Kristján Valsson
4 Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir
5 Ísólfur Líndal Þórisson
6 Mette Mannseth
7 Ásmundur Óskar Einarsson
8 Gísli Gíslason
9 Reynir Aðalsteinsson
10 Tryggvi Björnsson
11 Björn H. Einarsson
12 Ísólfur Líndal Þórisson
13 Mette Mannseth
14 Einar Reynisson


Fimmtudagur 4. júní Holl 2 kl 12:30
1 Jóhann B. Magnússon
2 Tryggvi Björnsson
3 Björn H. Einarsson
4 Ísólfur Líndal Þórisson
5 Mette Mannseth
6 Gísli Gíslason
7 Gestur Freyr Stefánsson
8 Ægir Sigurgeirsson
9 Jóhann B. Magnússon
10 Einar Reynisson
11 Tryggvi Björnsson
12 Björn H. Einarsson
13 Ísólfur Líndal Þórisson
14 Mette Mannseth


Fimmtudagur 4. júní Holl 3 kl 16:30
1 Jóhann B. Magnússon
2 Tryggvi Björnsson
3 Mette Mannseth
4 Helga Thoroddsen
5 Gestur Freyr Stefánsson
6 Jóhann B. Magnússon
7 Helga Thoroddsen
8 Tryggvi Björnsson
9 Ísólfur Líndal Þórisson
10 Helga Thoroddsen
11 Gísli Gíslason
12 Mette Mannseth
13 Jóhann B. Magnússon
14 Helga Thoroddsen
    

Flettingar í dag: 1055
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 428040
Samtals gestir: 50994
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 10:05:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere