20.05.2008 18:31

Að sitja á eistunum

20.5.2008 13:23
Að sitja á eistunum
Pistill eftir Jónas Kristjánsson
www.jonas.is
Fyrir mörgum áratugum komu hingað þýzkir knapar. Bönnuðu Íslendingum gamla bændaásetu, að sitja í hnakk eins og í stól. Bönnuðu líka að sitja á rófubeininu að hætti Skúla í Skarði. Kenndu mönnum að sitja á eistunum. Með hófþyngingum var hestum kennt að lyfta framfótum að hætti sirkushesta. Út á þetta náðist markaður.

Ríka, þýzka pabba vandaði litla og sæta hesta til að halda litlu og sætu dætrunum sínum frá gröðum strákum. Dæturnar hölluðu sér þá að fullum tamningamönnum og tvöfölduðu ógæfuna. Úr afkomendum hesta Gengis Kan var svo búinn til hastur, samanþjappaður hringvallarhestur
Flettingar í dag: 175
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 431752
Samtals gestir: 51035
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 11:50:43

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere