21.08.2008 19:40

Árangur Íslendinga á NM 2008

Árangur Íslendinga á NM 2008

Fjórgangur fullorðinna:

1.sæti Heimir GunnarssonÖr frá Prestbakka
6.sæti Hulda GústafsdóttirLokkur frá Þorláksstöðum

Fjórgangur ungmenna:

3.sæti Edda Rún Guðmundsdóttir Sporður frá Höskuldsstöðum

Tölt fullorðinna:

1.sæti Heimir GunnarssonÖr frá Prestbakka
2.sæti Jóhann SkúlasonKiljan frá Blesastöðum

Tölt ungmenna:

1.sæti Hekla Katarína Kristinsdóttir Gustur frá Kjarri
3.sæti Edda Hrund HinriksdóttirTónn frá Hala
6.sæti Edda Rún GuðmundsdóttirSporður frá Höskuldsstöðum

Fimmgangur fullorðinna:

2.sæti Eyjólfur ÞorteinssonEitill frá Vindási

Fimmgangur ungmenna:

1.sæti Arnar Bjarki Sigurðsson Snar frá Kjartansstöðum
2.sæti Valdimar BergstaðGaukur frá Kílhrauni
6.sæti Teitur ÁrnasonHraunar frá Kirkjuferjuhjáleigu

Slaktaumatölt fullorðinna T2:

6.sæti Agnar Snorri Stefánsson Rómur frá Búðardal

Slaktaumatölt unglinga og ungmenna T2:

2.sæti Linda AntonsdóttirIsak frá Dirhuvud
3.sæti Valdimar BergstaðGaukur frá Kílhrauni

100m skeið fullorðinna:

5.sæti Sigurður ÓskarssonKolbeinn frá Þóroddsstöðum

100m skeið unglingar:

3.sæti Ragnheiður Hallgrímsdóttir Júpiter frá Ragnheiðarstöðum

Flettingar í dag: 350
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409577
Samtals gestir: 49740
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:31:04

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere