17.11.2008 23:45

UPPSKERUHÁTÍÐ

 Uppskeruhátíð 
húnvetnskra  bænda og hestamanna  

verður haldin í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd,

laugardaginn, 29. nóvember nk.

Hátíðin hefst kl. 20:30 með fordrykk í boði SAH Afurða .

Matseðill

Forréttur: Reykt laxa- og gæsapaté með brauði og sósu

Aðalréttur: Villikryddað lambafillet með brúnuðum kartöflum

og pönnusteiktu grænmeti

Eftirréttur: Dísudraumur, konfekt og kaffi

Veislustjórn verður í höndum Gríms Atlasonar,emoticon

hljómleikahaldara og sveitarstjóra Dalabyggðar.

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi.

Verð kr. 4.500.-
-miðinn gildir sem happadrættismiði -

-           

Sætaferðir frá Ólafslundi og Húnaveri kl. 19:30

og N1 Blönduósi kl. 20:00.

 

Tryggið ykkur miða og pantið sætaferðir hjá eftirtöldum aðilum eigi

síðar en þriðjudaginn, 25. nóvember nk.

                     Heiða og Björn, s: 895 4473                  Silla og Himmi, s: 691 8228

       Erna og Maggi, s: 866 9144              Jóna Fanney og Hjörtur , s: 861 9816.

emoticon koma svo saman og skemmta séremoticon


Sérstakar þakkir fá:
SAH afurðir ehf.
Vélsmiðja Alla.
Jötunn-vélar.
Auðhumla.
Knapinn.
Krákur.
N1.

 


 

 

 

 

Flettingar í dag: 350
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409577
Samtals gestir: 49740
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:31:04

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere