30.01.2009 00:01

Meistaradeild KS

 

Úrtaka fyrir Meistaradeild KS  var haldin síðastliðið þriðjudagskvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Jóhann B Magnússon varð efstur í fjórgangi á Lávarði frá Þóreyjarnúpi  með 5.67. Ragnar Stefánsson varð efstur á Kola frá Eyjarkoti í fimmgangi með  5.53. Meðfylgjandi eru öll úrslit úrtökunnar.

Úrslit úrtökunnar
Fjór gangur
1. Jóhann B Magnússon Lávarður Þóreyjarnúpi 7v. Grár        5.67
2.  Björn Jónsson Aron Eystri-Hóli 10v. Grár   6.00
3.  Þorsteinn Björnsson Reynir Flugumýri 6v. Rauðtv.stj  6.00
4.  Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp  5.57
5.  Ragnar Stefánsson Lotning Þúfum 8v. Rauðblesótt sokkótt  6.03
6.  Friðrik M. Sigurðsson Dagur Hjaltast.hv. 12v. Móál Bles  6.07
7.  Brynjólfur Jónsson Fagri Reykjum 9v. Rauðvindóttur  6.00
8.  Erlingur Ingvarsson Nótt Torfunesi 6v. Brún   6.13
9.  Elvar E. Einarsson Kátur Dalsmynni 9v. Rauður  5.97
10.  Þór Jónsteinsson Geisli Úlfsstöðum 6v. Rauðblesóttur  5.63
11.  Viðar Bragason Lilja Möðruvöllum 10v. Rauð   5.40
12.  Karen L. Marteinsdóttir Medúsa V-Leirárgörðum 7v.Grá  6.43
13.  Rasmus Bergsten Von S-Kolugili 6v. Brún   5.73
14.  Árni M. Pálsson Albina Möðrufelli 7v. Leirljós   6.43
15.  Líney M. Hjálmarsdóttir Þytur Húsavík 9v. Brúnn  6.17
16.  Páll B. Pálsson Haukur Flugumýri 7v. Bleiktvístjörnóttur  6.00
17.  Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13v. Jarpblesóttur  5.13
18.  Helga U. Björnsdóttir Hljómur Höfðabakka 6v. Brúnn  6.17

Fimm gangur
1. Ragnar Stefánsson Kola Eyjarkoti 8v. Brún   5.53
2. Viðar Bragason Zorro Hraukbæ 14v. Grár   5.20
3. Brynjólfur Jónsson Röðull Reykjum 12v. Rauður  5.07
4. Erlingur Ingvarsson Máttur Torfunesi 7v. Jarpstjörnóttur  6.20
5. Páll B. Pálsson Glettingur Steinnesi 8v. Grár   6.37
6. Þorsteinn Björnsson Eldjárn Þverá 15v. Rauðstjörnóttur  5.20
7. Jóhann B. Magnúss. Maistjarna Þóreyjarnúpi 6v. Rauðtvíst.  0.00
8. Helga U. Björnsdóttir Samba Mið-Hópi 6v. Jörp  5.00
9. Friðrik M. Sigurðsson Jaðar Litlu-Brekku 8v. Jarpstjörnóttur 5.23
10. Elvar E. Einarsson Smáralind S-Skörðugili 7v. Brún  6.03
11. Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13. Jarpblesóttur  4.93
12. Rasmus Bergsten Draumur Björgum 7v. Brúnn   4.23
13. Líney M. Hjálmarsdóttir Vaðall Íbishóli 10v. Brúnn  6.57
14. Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp   5.87
15. Karen L. Marteinsdóttir Korkur Þúfum 7v. Bleikálóttur  4.33
16. Þór Jónsteinsson Seifur Skriðu 17v. Rauðblesóttur  5.77
17. Björn Jónsson Hagsýn Vatnsleysu 10v. Rauðblesótt  5.67
18. Árni B. Pálsson Boði Breiðabólstað 8v. Brúnn   6.27


Til hamingju Ragnar með góðan árangur og gangi þér vel ;)

Flettingar í dag: 623
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432685
Samtals gestir: 51125
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 17:51:18

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere