14.02.2009 22:07

Úrslit liðakeppninnar

Úrslit urðu eftirfarandi: forkeppni/úrslit
Börn:

1. Lilja Karen Kjartansdóttir, eink. 4,5
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, eink. 3,0
3. Hákon Grímsson, eink. 2,0



Unglingar:

1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 6,0 / 7,0
2. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru, eink. 4,5 / 6,2
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Oliver frá Syðri-Völlum, eink. 5,5 / 6,0
4. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Kjarkur, eink. 4,5 / 6,0
5. Fríða Marý Halldórsdóttir og Gósi frá Miðhópi, eink. 4,66 / 5,8
6. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 4,5 / 5,8

Varpað var hlutkesti um sætin sem voru jöfn.

2. flokkur

A-úrslit:
1. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti, lið 2, eink. 5,83 / 6,67
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,5
3. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjun, lið 1, eink. 5,67 / 6,3
4. Ninni Kulberg og Hörður frá Reykjavík, eink. lið 3, 6,17 / 6,3
5. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi, lið 4, eink. 6,0 / 6,2

B-úrslit: (það fóru 2 keppendur upp í a-úrslit)
4. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,67
5. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum, lið 1, eink. 5,67 / 6,33
6. Gunnar Þorgeirsson og Eldur frá Sauðadalsá, lið 3, eink. 5,67 / 6,2
7. Þórólfur Óli Andergaard og Þokki frá Blönduósi, lið 4, eink. 5,5 / 6,2
8. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið, lið 1, eink. 5,67 / 5,8
9. Steinbjörn Tryggvason og Kostur frá Breið, lið 1, eink. 5,33 / 5,3

1. flokkur
 
A-úrslit
Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi, lið 3, eink. 7,5 / 8,33
Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7,83 / 8,16
Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, lið 2, eink. 7,33 / 7,83
Jóhann Albertsson og Mynt frá Gauksmýri, lið 2, eink. 7 / 7,33
Aðalsteinn Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7 / 7,2
Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4, eink. 6,5 / 7,2

B-úrslit
 
6. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4 eink. 6,5 / 7,2
7. Jóhann Magnússon og Lávarður frá Þóreyjarnúpi, lið 1, eink. 6,5 / 6,8
8. Elvar Logi Friðriksson og Stimpill frá N-Vindheimum, lið 3, eink. 6,5 / 6,5
9. Magnús Ásgeir Elíasson og Bliki frá Stóru Ásgeirsá, lið 3, eink. 6,5 / 6,2


LIÐAKEPPNIN STENDUR ÞANNIG:

1. sæti LIÐ 2 með 34,5 stig
2. sæti LIÐ 3 með 23,5 stig
3. - 4. sæti LIÐ 1 með 6,5 stig
3. - 4. sæti LIР4 með 6,5 stig




Verið að varpa hlutkesti í a-úrslitum í 1. flokki



Flettingar í dag: 323
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 408841
Samtals gestir: 49720
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 10:37:25

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere