18.04.2010 09:33

Ráslisti fyrir Grunnskólamótið á Sauðárkróki

Hér kemur ráslistinn fyrir síðasta grunnskólamót vetrarins, það verður í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á morgun.    Keppnin hefst kl. 13:00.

Skráningargjöld skulu greidd fyrir keppni.   Skráningargjald er 1000 krónur á hest og 500 á næstu hesta og greiðist á staðnum áður en mót hefst. Gjaldkeri verður við sjoppuna í aðalinngangi reiðhallarinnar. Þar verður hægt að kaupa sér kaffi, gos, sælgæti og pizzu.

Ef einhverjar athugasemdir eru, þá vinsamlega sendið póst á [email protected]

Dagskrá

Fegurðarreið

Tölt 4. - 7. bekkur

Tölt 8. - 10. bekkur

Skeið 8. - 10. bekkur

Að lokinni keppni er keppendum boðið uppá  pizzu og gos.

*    ATH úrslit eru riðin í lok hverrar greinar

Fegurðarreið
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Gr. Varmahlíð Blesi frá Litlu-Tungu II
1 Magnús Eyþór Magnússon Árskóla Kötlu frá Íbishóli
2 Aníta Ýr Atladóttir Gr. Varmahlíð Stjarni frá Þrastarstöðum
2 Lilja María Suska Hauksdóttir Húnavallaskóli Ljúfur frá Hvammi II
3 Jón Hjálmar Ingimarsson Gr. Varmahlíð Flæsa frá Fjalli
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Árskóla Fannar frá Sauðárkróki
4 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli Funi frá Þorkelshóli
4 Hólmar Björn Birgisson Gr. Austan vatna Tangó frá Reykjum
5 Lara Margrét Jónsdóttir Húnavallaskóli Varpa frá Hofi
5 Guðmunda Góa Haraldsdóttir Árskóla Máni frá Árbakka
6 Anna Sif Sveinsdóttir Gr. Austan vatna Hlöðver frá Gufunesi
6 Jódís Helga Káradóttir Gr. Varmahlíð Pókemon frá Fagranesi
Tölt 4. - 7. bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Fríða Björg Jónsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Hrafn f. Fornusöndum
1 Guðmar Freyr Magnússon Árskóla Frami frá Íbishóli
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Mön frá Lækjadal
2 Leon Paul Suska Hauksson Húnavallaskóli Neisti frá Bolungarvík
3 Steinunn Inga Sigurðardóttir Gr. Húnaþings-vestra Háski
3 Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir Húnavallaskóli Galdur frá Gilá
4 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Blönduskóli Stígandi f. Höskuldsstöðum
4 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóla Vanadís frá Búrfelli
5 Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Blönduskóli Perla f. Móbergi
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Húnavallaskóli Ör frá Hvammi
6 Eva Dögg Pálsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Ljómi f. Reykjarhóli
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Húnavallaskóli Perla frá Reykjum
7 Viktor Jóhannes Kristófersson Gr. Húnaþings-vestra Flosi f. Litlu-Brekkur
7 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Varmahlíðarskóli Glymur frá Hofsstaðaseli
8 Sigurður Bjarni Aadnegard Gr. Blönduósi Þokki f. Blönduósi
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Höfðingi frá Dalsgerði
9 Rakel Eir Ingimarsdóttir Varmahlíðarskóli Smáralind frá Syðra-Skörðugili
9 Inga Þórey Þórarinsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Funi f. Fremri-Fitjum
10 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Blönduskóli Skuggi f. Breiðavaði
10 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóla Skrúfa frá Lágmúla
11 Ingunn Ingólfsdóttir Varmahlíðarskóli Hágangur frá Narfastöðum
11 Hinrik Pétur Helgason Árskóla Björk frá Íbishóli
Tölt 8. - 10. bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Katarína Ingimarsdóttir Varmahlíðarskóla Johnny be good
1 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóla Leggur frá Kanastöðum
2 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Blesi frá Litlu-Tungu II
2 Jón Helgi Sigurgeirssson Varmahlíðarskóla Samson frá Svignaskarði
3 Jóhannes Geir Gunnarsson Gr.Húnaþings vestra Þróttur frá Húsavík
3 Brynjar Geir Ægisson Húnavallaskóla Heiðar frá Hæli
4 Helga Rún Jóhannsdóttir Gr.Húnaþings vestra Akkur f. Nýjabæ
4 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Nökkvi frá Reykjum
5 Kristín Lif Þórisdóttir Gr. Austan vatna Brella f. Mið-Fossum
5 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóla Stígur frá Krithóli
6 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Bjálki frá Hjalla
6 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Húnavallaskóla Fantur frá Bergstöðum
7 Hanna Ægisdóttir Húnavallaskóla Skeifa frá Stekkjardal
7 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Muggur frá Sauðárkróki
8 Bragi Hólm Birkisson Húnavallaskóla Sproti frá Sveinsstöðum
8 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.Húnaþings vestra Spyrna f. Syðri-Reykjum
9 Friðrik Andri Atlason Varmahlíðarskóla Perla frá Kvistum
9 Hákon Ari Grímsson Húnavallaskóla Galdur frá Gilá
10 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóla Vakning frá Krithóli
10 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Tvinni frá Sveinsstöðum
11 Úrsúla Ósk Lindudóttir Árskóla Vinur frá Kimbastöðum
11 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr.Húnaþings vestra Serbus f. Miðhópi
12 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Djásn frá Höfnum
12 Lýdía Ýr Gunnarsdóttir Árskóla Stígandi frá Hofsósi
13 Kristófer Smári Gunnarsson Gr.Húnaþings vestra Óttar f. Efri-þverá
13 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóla Hamur frá Hamrahlíð
14 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Viðja frá Hofsstaðaseli
14 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóla Gustur frá Nautabúi
15 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.Húnaþings vestra Viður f. Syðri-Reykjum
15 Friðrik Andri Atlason Varmahlíðarskóla Hvella frá Syðri-Hofdölum
16 Jón Helgi Sigurgeirssson Varmahlíðarskóla Bjarma frá Enni
Skeið
8.-10 bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Yrpa frá Vallanesi
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóla Gneisti frá Yzta-Mói
3 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Hrekkur frá Enni
4 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Hávar frá Hofi
5 Jóhannes Geir Gunnarsson Gr. Húnaþ.-vestra Stínóla f. Áslandi,
6 Sara María Ásgeirsdóttir Varmahlíðarskóla Jarpblesa frá Djúpadal
7 Kristófer Smári Gunnarsson Gr. Húnaþ.-vestra Kofri f. Efri-Þverá
8 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Stína frá Bakka
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr.Húnaþ.-vestra Stígur f. Efri-Þverá
10 Jón Helgi Sigurgeirsson Varmahlíðarskóla Náttar frá Reykjavík
11 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Kráka frá Starrastöðum
Flettingar í dag: 601
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432663
Samtals gestir: 51123
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:44:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere