27.05.2010 20:18

Hrossapestin er bráðsmitandi

 Innlendar fréttir | Heilbrigðismál | 27.05.2010 18:01

Hrossapestin er bráðsmitandi

Nú er ljóst að smitandi hósti í hrossum, sem breiðst hefur út um allt land eins og eldur í sinu undanfarið, er ekki veirusýking. Um er að ræða bráðsmitandi bakteríusýkingu. Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir hrossasjúkdóma á Matvælastofnun segir að bakterían magnist upp inni í hesthúsum og því sé mikilvægtm, þar sem því verði við komið, að setja hrossin út.
Flettingar í dag: 823
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 924
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 426425
Samtals gestir: 50904
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 17:01:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere