11.05.2011 16:41

Folalda- og ungfolasýning Hvammstanga

Folalda- og ungfolasýning var haldin í Þytsheimum á Hvammstanga 1.maí sl. Fresta þurfti sýningu þessari fyrr í vetur og sökum þéttrar dagskrár hestamanna í Húnavatnssýslum var ekki hægt að halda hana fyrr. Þátttaka var því ekki eins góð og mörg undanfarin ár þar sem sauðburður var byrjaður hjá mörgum bændum. Engu að síður komu fram mörg álitleg tryppi og álitleg stóðhestefni.

Dómari var Eyþór Einarsson og gaf hann tryppunum stig bæði fyrir byggingu og hæfileika.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Folöld ( veturgömul )

Hryssur:
1. Salka frá Hólabaki , rauð. Faðir Seifur frá Hólabaki . Móðir Elding frá Hólabaki.
 Eigandi Björn Magnússon. Bygging:  70 hæfileikar 76 Aðaleinkun 74 stig.

2. Snilld frá Syðri-Völlum, jörp. Faðir Kraftur frá Efri-Þverá.  Móðir Rakel frá Sigmundarstöðum. Eigandi Ingunn Reynisdóttir. Bygging:  73 hæfileikar 71 Aðaleinkun 72 stig.

3. Arabella frá Skagaströnd, rauðblesótt. Faðir Hnolli frá Fellskot. i Móðir Sól frá L-Kambi. Eigandi Þorlákur Sveinsson. Bygging:  75 hæfileikar 69 Aðaleinkun 71 stig.

Hestar:
1. Hávarður  frá Syðri-Völlum, brúnn. Faðir Dofri frá Steinnesi  Móðir Hending  frá Sigmundarstöðum. Eigandi Gunnar Reynisson. Bygging:  76 hæfileikar 78 Aðaleinkun 77 stig.

2. Henrý fra Kjalarlandi, rauðskjóttur. Álfur frá Selfossi  Móðir Regína frá Flugumýri. Eigandi Hall og Vilhjálmur. Bygging:  67 hæfileikar 84 Aðaleinkun 77 stig.

3. Herjan frá Syðri-Völlum, jörp. Dofri frá Steinnesi  Móðir Venus frá Sigmundarstöðum. Eigandi Ingunn Reynisdóttir. Bygging:  68 hæfileikar 80 Aðaleinkun 75 stig.

2ja vetra stóðhestar:
1. Davíð  frá Hólabaki, brúnn. Faðir Auður frá Lundum  Móðir Dreyra Hólabaki. Eigandi Björn Magnússon. Bygging:  79 hæfileikar 86 Aðaleinkun 83 stig.

2. Hástígur  frá tóru-Ásgeirsá, bleikálóttur. Faðir Meyvant frá Feti  Móðir Píla frá Stóru-Ásgeirsá. Eigandi Elías Guðmundsson. Bygging:  71 hæfileikar 80 Aðaleinkun 76 stig.

3j vetra stóðhestur.
1. Kjalar frá Hólabaki, rauður. Faðir Kaspar frá Kommu  Móðir Sandra frá Hólabaki. Eigandi Björn Magnússon. Bygging:  76 hæfileikar808 Aðaleinkun 78 stig.



Flettingar í dag: 627
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 621
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 425305
Samtals gestir: 50868
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 21:55:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere