10.10.2011 17:35

Meistaradeild Norðurlands 2012


Í tilkynningu frá aðstandendurm Meistaradeildar Norðurlands 2012 segir að settir hafa verið keppnisdaga deildarinnar í vetur. Þann 25. janúar fer fram úrtaka fyrir þau sex sæti sem laus eru í deildinni.

Keppnisdagar eru eftirfarandi:

  • 22. febrúar - Fjórgangur
  • 7. mars -  Fimmgangur
  • 21. mars - Tölt
  • 4. apríl - Slaktaumatölt og skeið

 

Tólf knapar eru með þátttöku rétt, eftir keppnina síðasta vetur, og eru þeir eftirfarandi.

  • Eyjólfur Þorsteinsson 
  • Árni Björn Pálsson 
  • Bjarni Jónasson 
  • Ólafur Magnússon 
  • Tryggvi Björnsson 
  • Þórarinn Eymundsson 
  • Magnús B Magnússon 
  • Hörður Óli Sæmundarson 
  • Elvar Einarsson 
  • Sölvi Sigurðarson 
  • Erlingur Ingvarsson 
  • Mette Mannseth 

Þessir knapar eru beðnir að staðfesta þátttöku sýna, fyrir 1. nóvember hjá Eyþóri Jónassyni.


Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432652
Samtals gestir: 51122
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:21:48

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere