05.01.2012 13:28

Námskeiðin að hefjast


Minnum á að verkleg kennsla í knapamerkjum hefst í næstu viku.
Mánudag verður kn 1 krakkar hjá Ragnhildi.
Þriðjudag verða kn 2 krakkar og kn. 1 fullorðnir hjá Barböru
Fimmtudag verða kn 3 allir hjá Hafdísi.





Minnum líka á reiðnámskeið fyrir börn, bæði byrjendur og lengra komna sem byrja í síðustu viku í janúar. Þeir sem hafa hug á þeim námskeiðum vinsamlegast skráið ykkur á netfang Neista fyrir 15. janúar. Kennari verður Ragnhildur Haraldsdóttir.

 


Minnum líka á:
Birna Tryggvadóttir kemur og verður með námskeið 27.-29. janúar bæði almennt fyrir börn, unglinga og fullorðna og einnig keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Hún tekur einnig í einstaklingskennslu ef þess er óskað. Skráning er á netfang Neista fyrir 15. janúar. Einnig má fá uppslýsingar hjá Selmu í síma 661 9961.




Flettingar í dag: 4515
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 431500
Samtals gestir: 51006
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 18:59:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere