21.06.2012 11:04

Úrslit

Afsakið töfina en hér koma úrslitin af félagsmótinu þann 16. júní emoticon

Barnaflokkur:



1. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Prímus frá Brekkukoti   8,23 / 8,68
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi   8,28 / 8,57
3. Lilja Maria Suska og Neisti frá Bolungarvík   8,16  /  8,25
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli  8,08  /  8,13
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Djákni frá Bakka  8,02  /  7,99


Unglingaflokkur:


1. Hanna Ægisdóttir og Penni frá Stekkjardal  8,05  /  8,22
2. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Demantur frá Blönduósi  8,02  /  7,99
3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Sóldögg frá Kaldárbakka  8,10  /  7,98
4. Haukur Marian Suska og Viðar frá Hvammi 2  8,09  /  7,19
5.  Hrafnhildur Björnsdóttir og Álfadís frá Árholti  7,79  /  0,00



Ungmennaflokkur:


1. Elín Hulda Harðardóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð  8,05  /  8,20
2. Hanifé Muller-Schoenau og Pyttla frá Grænuhlíð 8,02  /  8,15
3. Stefán Logi Grímsson og Börkur frá Akurgerði  8,14  /  8,07
4. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru  7,93  /  7,97
5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  8,15  /  0,00


B flokkur:


1. Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon 8,45  /  8,81
2. Áfangi frá Sauðanesi og Tryggvi Björnsson  8,29  /  8,53
3. Börkur frá Brekkukoti og Ragnhildur Haraldsdóttir  8,18  /  8,40
4. Fylkir frá Þingeyrum og Helga Thoroddsen  8,32  /  8,23
5. Hrókur frá Grænuhlíð og Ægir Sigurgeirsson  8,14  /  8,07

Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur Líndal Þórisson urðu efstir eftir forkeppnina með einkunina 8,61 og þar með farmiða á Landsmót en kepptu ekki í úrslitum.




A flokkur:


1. Vökull frá Sæfelli og Ísólfur Líndal Þórisson  8,33  / 8,30
2. Eyvör frá Eyri og Eline Schriver 8,03  /  8,23
3. Snerpa frá Eyri og Jón Gíslason  8,17  /  8,03
4. Von frá Kópavogi og Hlega Thoroddsen  8,11  /  8,01
5. Þokki frá Blönduósi og Þórólfur Óli Aadnegard  7,74  /  7,68



Tölt:


1. Tryggvi Björnsson og Hátíð frá Blönduósi  6,30  /  7,17
2. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Grænuhlíð  6,63  /  6,67
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Prímus frá Brekkukoti  4,83  /  6,28
4. Cristine Mai og ölur frá Þingeyrum  5,67  /  6,00
5. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  5,43  /  4,94





Skeið (100 m flugskeið):

1. Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum  tími: 8,50
2. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhól    tími: 9,40
3. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi  tími: 11,25





Par mótsins voru, valin af dómurum, Ásdís Brynja Jónsdóttir og Prímus frá Brekkukotiemoticon





Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432090
Samtals gestir: 51086
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 01:24:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere