11.02.2013 14:22

Fræðslukvöld Hólanema í Reiðhöllinni

Frá æfingum upp í afköst

Notkun fimiþjálfunar til þess að bæta gangtegundir

Fræðslukvöld Hólanema miðvikudaginn 13. febrúar.


Þau Bjarni Sveinsson, Carrie Lyons Brandt og Sara Pesenacker
verða með stuttan fyrirlestur og loks sýnikennslu
í Reiðhöllinni á Blönduósi kl. 20:00 þann 13. febrúar
um þjálfun gangtegunda og hvernig má notfæra
sér fimiþjálfun til þess að bæta hestinn.


Aðgangseyrir kr. 500, léttar veitingar í boði.
(ekki tekið við greiðslukortum)


Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409551
Samtals gestir: 49740
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:02:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere