18.03.2016 09:31

Reiðnámskeið með Sigga Sig.


18. mars kl. 13.20 - Það er nú þegar fullbókað á námskeiðið!
 

 

 

Almennt reiðnámskeið með Sigurði Sigurðarsyni verður haldið á Blönduósi föstudaginn 25. mars og laugardaginn 26. mars.
Knapar á öllum stigum hestamennskunar eru hvattir til þess að skrá sig.
Kennslufyrirkomulagið er þannig að hver þátttakandi fær fjóra einkatíma, tvo á föstudegi og tvo á laugardegi.
Frábært tækifæri til þess að öðlast meiri þekkingu og fá aðstoð reiðkennara til þess að fá reið- og eða keppnishestinn sinn enn betri.

Skráning er á netfangið [email protected], síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 22. mars.
Athugið að einungis verða tíu þátttakendur, þannig að fyrstur kemur, fyrstur fær. Verð: 20.000 krónur.

 

 

Flettingar í dag: 467
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 432044
Samtals gestir: 51083
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 23:08:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere