24.03.2017 19:02

Ráslisti T7 og fjórgangur

 

Ráslistinn eins og hann lítur út núna kl. 13:10.  Hér er svo áríðandi tilkynning frá stjórn Neista:  

Á mótinu í kvöld býður Neisti keppendum og gestum upp á pizzur og drykki í hléi.

Við vonumst til þess að sjá sem flesta í reiðhöllinni og eiga góða stund saman.

Stjórn Neista

T7 unglingaflokkur Hestur Aldur litur hönd  
Lara Margrét Jónsdóttir Klaufi frá Hofi 6v Rauðskjóttur V  
Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal 11v Rauðstjörnóttur H  
Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum 5v Draugmoldskjóttur H  
Sunna Margrét Ólafsdóttir Píla frá Sveinsstöðum 11v Rauðblesótt    
Salka Kristín Ólafsdóttir Staka frá Héraðsdal 27v Rauðblesótt    
           
           
T7 áhugamenn Hestur Aldur Litur Hönd  
Berglind Bjarnadóttir Mirra frá Ytri-Löngumýri 9v Rauður    
Veronika Macher Rós frá Sveinsstöðum 9v Brúnskjótt    
Sólrún Tinna Grímsdóttir Grýla frá Reykjum 6v Bleikálótt H  
Guðmundur Sigfússon Órator 7v Rauður    
Karen Ósk Guðmundsdóttir Stika frá Blönduósi 9v Gráskjótt    
Kolbrún Ágústa Guðnadóttir Kantata frá Steinnesi 8v Brún H  
Kristín Jósteinsdóttir Garri frá Sveinsstöðum 10v Rauðblesóttur    
Aya Collins Dúkka frá Hæli  9v Brún    
Berglind Bjarnadóttir Garpur frá Steinnesi 6v Jarpskjóttur    
           
           
T7 opinn flokkur Hestur Aldur litur hönd  
Ásdís Brynja Jónsdóttir Þjónn frá Hofi 7v Dökkjarpur V  
Svana Ingólfsdóttir Fiðlingur frá Mosfelli 9v Rauður    
Sindri Páll Bjarnason Pandóra frá Rifkelsstöðum 9v Jörð    
Jón Kristófer Sigmarsson Laufi frá Hæli  6v Rauðstjörnóttur  
           
           
Fjórgangur unglingaflokkur Hestur Aldur litur hönd  
Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi 9v Rauð H  
Inga Rós Suska Hauksdóttir Feykir frá Stekkjardal 11v Rauðstjörnóttur H  
Lilja María Suska Hauksdóttir Dimma frá Hvammi 2 5v Brún H  
Ásdís Freyja Grímsdóttir Pipar frá Reykjum 5v Draugmoldskjóttur H  
           
           
Fjórgangur áhugamenn          
Knapi Hestur Aldur litur hönd  
Hjördís Jónsdóttir Prúð frá Leysingjastöðum 8v Brúnskjótt    
Karen Ósk Guðmundsdóttir Stika frá Blönduósi 9v Gráskjótt    
Guðmundur Sigfússon Hnoðri frá Laugabóli 10v Jarpur    
Jón Ægir Jónsson Hvinur frá Fagranesi 10v Jarpur    
Veronika Macher Rós frá Sveinsstöðum 9v Brúnskjótt    
Sólrún Tinna Grímsdóttir Grýla frá Reykjum 6v Bleikálótt V  
Berglind Bjarnadóttir N.N. frá Steinnesi gömul Skjótt    
Kristín Jósteinsdóttir Abel frá Sveinsstöðum 10v Brúnn    
Paavo Kovanen Kola frá Minni Völlum 10v Bleikálótt    
Aya Collins Reisn frá Hæli 8v Rauðstjörnótt    
Karen Ósk Guðmundsdóttir Heilladís frá Sveinsstöðum 13v Jörp    
           
           
           
Fjórgangur opinn Hestur Aldur litur hönd  
Ásdís Brynja Jónsdóttir Keisari frá Hofi 8v Grár V  
Ólafur Magnússon Dagfari frá Sveinsstöðum 9v Grár    
Svana Ingólfdóttir Króna frá Kristnesi 9v Brún    
Hörður Ríkharðsson Djarfur frá Helguhvammi II 10v Brúnn H  
Jakob Víðir Kristjánsson Gimsteinn frá Röðli  8v Grár H  
Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 13v Rauðglófextur    
Jón Kristófer Sigmarsson Jódís frá Hæli  8v Rauðblesótt    
         
           
Með fyrirvara um breytingar .          
Flettingar í dag: 777
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 485
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 432839
Samtals gestir: 51138
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 23:24:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere