22.01.2020 00:08

Folalda- og ungfolasýning



Folalda- og ungfolasýning Hestamannafélagsins Neista og Samtaka hrossabænda í A-Hún verður haldin í reiðhöllinni á Blönduósi sunnudaginn 26. janúar kl. 13.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum;

Hestfolöld
Merfolöld
2 vetra folar
3 vetra folar

Auk þess velja áhorfendur efnilegasta grip sýningar að sínu mati. 

Dómari verður Eyþór Einarsson.


Skráning berist á [email protected] í síðasta lagi á hádegi föstudaginn 24. janúar. Fram komi IS nr og nafn grips. Skráningargjald er 2000 kr.

Veglegir vinningar í formi folatolla fyrir efstu sæti.


Æskulýðsdeild Neista mun vera með veitingasölu í fjáröflunarskyni fyrir vetrarstarfið.  





Flettingar í dag: 581
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 924
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 426183
Samtals gestir: 50894
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 09:34:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere