12.06.2021 18:25

Úrtaka fyrir fjórðungsmót - niðurstöður úr forkeppni

Hestamannafélögin Þytur og Neisti héldu saman úrtöku fyrir Fjórðungsmót Vesturlands í dag á Kirkjuhvammsvelli í blíðskaparveðri.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður Neistafélaga úr forkeppninni. Fyrir hönd Neista komast 5 inn í hverjum flokki og eru tveir vara hestar, niðurstöður úr forkeppni gilda hverjir komast inn á Fjórðungsmót. Í ungmennaflokki má sami knapi einungis fara með 1 hest.
 

Ungmennaflokkur

Pipar frá Reykjum og Ásdís Freyja Grímsdóttir, einkunn 8,297
Eldborg frá Þjóðólfshaga og Sólrún Tinna Grímsdóttir, einkunn 8,11
Nóta frá Tunguhálsi II og Una Ósk Guðmundsdóttir, einkunn 8,057
Lygna frá Lyngholti og Ásdís Freyja Grímsdóttir, einkunn 7,797

 

B-flokkur

Adrían frá Garðshorni og Daníel Jónsson, einkunn 8,77
Hrönn frá Ragnheiðarstöðum og Daníel Jónsson, einkunn 8,52
Galdur frá Geitaskarði og Bergrún Ingólfsdóttir, einkunn 8,433
Tenór frá Hólabaki og Guðjón Gunnarsson, einkunn 8,233
Sinfónía frá Blönduósi og Egill Þórir Bjarnason, einkunn 8,203
Ísafold frá Margrétarhofi og Sigurður Ólafsson, einkunn 8,20
Smiður frá Ólafsbergi og Guðjón Gunnarsson, einkunn 8,137
Kafteinn frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir, einkunn 8,11

 

A-flokkur

Roði frá Lyngholti og Bergrún Ingólfsdóttir, einkunn 8,583
Spenna frá Blönduósi og Egill Þórir Bjarnason, einkunn 8,51
Konungur frá Hofi og Ásdís Brynja Jónsdóttir, einkunn 8,407
Sæmd frá Höskuldsstöðum og Gestur Stefánsson, einkunn 7,693

Flettingar í dag: 496
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 409014
Samtals gestir: 49722
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:51:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere