18.02.2023 22:22

Úrslit úr þrígangi

Vel heppnað þrígangsmót í dag.

Bestu þakkir til allra sem komu og til þeirra sem sáu um mótið.
 

Pollaflokkur:

 

Aron Freyr Friðriksson og Ólympía frá Breiðstöðum
Camilla Líndal Magnúsdóttir og Henrý frá Kjalarlandi

 

 
Barnaflokkur:
 
1. Victor Líndal Magnússon - Henrý frá Kjalarlandi - 5,75
2. Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi - 5,50
3. Heiðdís Harpa Ármannsdóttir - Spreki frá Akurgerði - 5,30
4. Natalía Rán Skúladóttir - Halur frá Sauðafelli - 5,25
5. Margrét Viðja Jakobsdóttir - Apall frá Hala - 5,00
 
 
Unglinga- og Ungmennaflokkur:
 
1.  Sunna Margrét Ólafsdóttir - Píla frá Sveinsstöðum - 6,70
2.  Harpa Katrín Sigurðardóttir - Drottning frá Hnjúki - 6,30
3.  Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Sveinsstöðum - 6,20
4.  Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðanesi - 5,20
5.  Kristján Freyr Hallbjörnsson - Flipi frá Gilsstöðum - 5,00
 
 
Opinn flokkur:
 
1.  Guðrún Rut Hreiðarsdóttir - Sál frá Skagaströnd - 6,60
2.  Berglind Bjarnadóttir - Erla frá Steinnesi - 6,50
3.  Jakob Víðir Kristjánsson - Sara frá Stóradal - 6,30
4.  Guðmundur Sigfússon - Ólga frá Blönduósi - 6,20
5.  Guðrún Tinna Rúnarsdóttir - Toppur frá Litlu-Reykjum - 5,80
 
 
 
Hér eru yngsti og elsti þátttakendur mótsins,
Magnús Ólafsson, 77 ára og Camilla Líndal 3 ára.

 

 

Flettingar í dag: 656
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 621
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 425334
Samtals gestir: 50871
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:39:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere