19.03.2023 10:41

Fjórgangur - úrslit

Fjórgangur var haldinn 17. mars. Góð þátttaka og mikið fjör.

Takk allir sem lögðu hönd á plóginn, án ykkar eru engin mót, samvinna er algjörlega málið.

 

Hér koma úrslit:

Pollarnir fara alltaf sinn hring og fá viðurkenningu fyrir það.


Pollar: Erla Rán, Gréta Björg, Íris Bríet, Sunna Katrín og Camilla

 

Barnaflokkur:

 

1. Natalía Rán Skúladóttir og Garri frá Sveinsstöðum
2. Haraldur Bjarki Jakobsson og Tara frá Hala
3. Margrét Viðja Jakobsdóttir og Apall frá Hala
4. Thelma Rún Sigurbjörnsdóttir og Elding frá Bjarnastöðum
5. Katrin Sara Reynisdóttir og Þróttur frá Enni

 

 

Unglinga- og ungmennaflokkur:

 

1. Salka Kristín Ólafsdóttir og Gleði frá Skagaströnd
2. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Drottning frá Hnjúki
3. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Silfurtoppa frá Sveinsstöðum
4. Hera Rakel Blöndal og Svaðilfari frá Blöndubakka

 

 

Opinn flokkur:


1. Guðjón Gunnarsson og Haukur frá Fremstagili
2. Ólafur Magnússon og Píla frá Sveinsstöðum
3. Guðmundur Sigfússon og Ólga frá Blönduósi
4. Jón Gíslason og Koli frá Efri-Fitjum
5. Rúnar Örn Guðmundsson og Toppur frá Litlu-Reykjum

 
Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 621
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 424763
Samtals gestir: 50822
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 03:07:58

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere