11.03.2014 20:47

Karlareið á Svínavatni 2014

 

Hin árlega karlareið eftir Svínavatni var fari sl. laugardag. Nær 50 karlar tóku þátt í reiðinni að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyr. Frábært veður var og skemmtu menn sér hið besta. Svínavatn er tæpir 12 km á lengd og var haldið frá Dalsmynni og riðið í nyrstu vík vatnsins og land tekið vestan við Orrastaði. 

Meðfylgjandi myndir segja meir en mörg orð um stemminguna.


 

 

 

 

 

 

 

Góðar kveðjur

Magnús frá Sveinsstöðum

07.03.2014 14:48

Grunnskólamótið. Dagskrá og ráslistar

Þrautabraut, smali og skeið verða í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 09. mars kl. 13.00

Dagskrá mótsins:

Smali 8. - 10. bekkur
Smali 4. - 7. bekkur
hlé
Þrautabraut
Skeið

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

 

Ráslistar: 

 

Smali 8. - 10. bekkur

 

nafn

bekkur

skóli

hestur

  1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Kæla frá Bergsstöðum

  1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Ör frá Hvammi

  1. Fríða Björg Jónsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Ballaða frá Grafarkoti

  1. Anna Baldvina Vagnsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Móalingur frá Leirubakka

  1. Magnea Rut Gunnarsdóttir

9

Húnavallaskóli

Sigyn frá Litladal

  1. Eva Dögg Pálsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Öln frá Grafarkoti

  1. Arnar Freyr Ómarsson

10

Blönduskóli

Píla frá Sveinsstöðum

  1. Aron Ingi Halldórsson

8

Varmahlíðarskóli

Farsæl frá Kýrholti

  1. Leon Paul Suska

9

Húnavallaskóli

Laufi frá Röðli

  1. Rakel Eir Ingimarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Rúna frá Flugumýri

  1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Guðfinna frá Kirkjubæ

  1. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

10

Blönduskóla

Teikning frá Reykjum

  1. Edda Felicia Agnarsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Kveðja frá Dalbæ

  1. Anna H. Sigurbjartsdóttir

9

Grsk Húnaþings vestra

Auðna frá Sauðadalsá

  1. Viktoría Eik Elvarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Ópera frá Brautarholti

  1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Perla frá Reykjum

  1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Hvinur frá Efri-Rauðalæk

  1. Fríða Björg Jónsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Össur frá Grafarkoti

         

 

Smali 4. - 7. bekkur

 

 

nafn

bekkur

skóli

hestur

 

  1. Lara Margrét Jónsdóttir
7

Húnavallaskóli

Öfund frá Eystra-Fróðholti

  1. Lilja Maria Suska
7

Húnavallaskóli

Neisti frá Bolungarvík

  1. Ásdís Freyja Grímsdóttir
6

Húnavallaskóli

Kæla frá Bergsstöðum

  1. Eysteinn Kristinsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Sandey fra Höfðabakka

  1. Bjartmar Dagur Bergþórsson
5

Blönduskóli

Gletta frá Blönduósi

  1. Stefanía Sigfúsdóttir
6

Árskóli

Aron frá Eystra Hóli

  1. Ingvar Óli Sigurðsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Þyrla frá Nýpukoti

  1. Hlíðar Örn Steinunnarsson
5

Blönduskóli

Jarpur

  1. Guðný Rúna Vésteinsdóttir
6

Varmahlíðarskóli

Tíbrá frá Hofsstaðaseli

  1. Herjólfur Hrafn Stefánsson
7

Árskóla

Svalgrá frá Glæsibæ

  1. Iðunn Eik Sverrisdóttir
4

Húnavallaskóli

Fjóla frá Auðkúlu 3

  1. Lara Margrét Jónsdóttir
7

Húnavallaskóli

Pandra frá Hofi

  1. Lilja Maria Suska
7

Húnavallaskóli

Laufi frá Röðli

  1. Ásdís Freyja Grímsdóttir
6

Húnavallaskóli

Perla frá Reykjum

  1. Eysteinn Kristinsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Raggi frá Bala

             

 

Þrautabraut

nafn

bekkur

skóli

hestur

  1. Kristinn Örn Guðmundsson

3

Varmahlíðarskóli

Jasmín frá Þorkelshóli 2

  1. Sunna Margrét Ólafsdòttir

1

Húnavallaskóli

Staka fra Heradsdal

  1. Finnur Héðinn Eiríksson

3

Varmahlíðarskóli

Elding frá Votumýri 2

  1. Inga Rós Suska Hauksdóttir

2

Húnavallaskóli

Neisti frá Bolungarvík

 

Skeið

nafn

bekkur

skóli

hestur

  1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Hvinur frá Efri-Rauðalæk

  1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Hnakkur frá Reykjum

  1. Sigurður Bjarni Aadnegard

9

Blönduskóli

Tinna frá Hvammi 2

  1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Guðfinna frá Kirkjubæ

  1. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

10

Blönduskóla

Teikning frá Reykjum

  1. Rakel Eir Ingimarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Rúna frá Flugumýri

 

05.03.2014 18:43

Smali

SMALI er næsta mót Mótaraðar Neista. Mótið verður haldið mánudaginn 10 mars nk. kl.20.00

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 9 febrúar. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

ATH::  Keppt er í smala í grunnskólamótinu á sunnudeginum og verður því brautin uppi um helgina til æfinga.

Smalinn:

Reglur smalans:

Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.

Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!

04.03.2014 09:53

Karlareið á Svínavatni

 

 Árleg karlareið á Svínavatni (Húnavatnshreppi)  
verður laugardaginn 8. mars.

 

Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00.

Riðið verður eftir endilöngu vatninu

sem er liðlega 10 km langt og 1-2 km breitt.

Áð verður á nokkrum stöðum á leiðinni þar sem búið verður að koma fyrir einhverju góðgæti fyrir bæði hross og menn, Veðurspáin er góð og ekkert til fyrirstöðu annað en að skella sér með í þessa einstöku karlareið á Svínavatni óháð búsetu eða hestamannfélagi.

( þú þarft að vera karlmaður).


Að ferðinni lokinni verður haldið í Reiðhöllina 
þar verður grillað, sungið og spaugað.
Verð er kr. 2.500 pr.mann og er miðað við að menn sjái 
að mestu um sína drykki sjálfir.

Skráning í ferðina er á [email protected]
eða hjá Hirti í 861-9816, Hilmari í 848-0033, Guðmundi 848-1775.
Ekki seinna en á fimmtudagskvöld 6.mars.

Allir velkomnir og vonumst til að sjá sem flesta

Nefndin

 

02.03.2014 12:57

Grunnskólamótið - Þrautabraut/Smali/Skeið

Grunnskólamótið - Þrautabraut/Smali/Skeið

 

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verða:

09.mars á Blönduós - þrautabraut, smali og skeið

15. apríl á Hvammstanga - fegurðarreið, tölt og skeið

27. apríl á Sauðárkróki - fegurðarreið, tvígangur, þrígangur, fjórgangur og skeið

 

Þrautabraut, smali og skeið verða í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 09. mars kl. 13.00

 

Keppnisgreinar eru:

1. - 3. bekkur þrautabraut

4. - 7. bekkur smali

8. - 10. bekkur smali

8. - 10. bekkur skeið

Skráningar þurfa að hafa borist fyrir  miðnætti miðvikudaginn 05. mars  á  netfangið:    [email protected]

 Fram þarf að koma: nafn, bekkur og skóli knapa nafns hests og uppruni, aldur, litur og keppnisgrein.

Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr fyrir næstu skráningar og skal greiða á staðnum áður en mót hefst  (ekki tekið við greiðslukortum).

 

 

 

Grunnskólamót reglur

 

Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

 1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.

2.    Keppnisgreinar eru:

Ø  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø  Tvígangur           4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø  Þrígangur                       4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø  Fjórgangur         8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.

¨       Riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

 

Ø  Þrautabraut        1. - 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í ummál, þar skal stöðva hestinn og halda svo áfram.

Ø  Smali                   4. - 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap. Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt. Ef sleppt er hliði bætast  2x4  sekúndur við. Ef tunna dettur er bætt við 4 sekúndum og ef tunnu er sleppt bætast við 4x4 sekúndur. Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn. Ef hleypt er yfir pallinn bætast við 4x4 sekúndur.

 

Ø  Tölt                       4. - 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið , frjáls ferð á tölti, samtals 2 hringir.

¨       Riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Ø  Tölt                       8. - 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og greitt tölt einn hringur, samtals þrír hringir .

¨       Riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

 

Ø  Skeið                   8. - 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

¨       Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

v  Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

 

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.

4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.

5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur

6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. - 7. bekk.  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.

7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

 

Stig

Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,

Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.

1. sæti             gefur 10 stig til viðkomandi skóla
2. sæti             gefur  8 stig
3. sæti             gefur  7 stig
4. sæti             gefur  6 stig
5. sæti             gefur  5 stig.

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.

1. sæti             gefur  5 stig
2. sæti             gefur  4 stig
3. sæti             gefur  3 stig
4. sæti             gefur  2 stig
5. sæti             gefur  1 stig.

 

02.03.2014 09:38

Næsta mót Mótaraðar Neista

Næsta mót Mótaraðar Neista, hefði átt að vera fjórgangur þann 10 mars nk. en þar sem að sunnudaginn 9 mars verður keppt í Smala á vegum Grunnskólamótaraðarinnar þá hefur mótanefnd Neista ákveðið að skipta,  og hafa Smalakeppnina kvöldið 10 mars nk.  Þá er hægt að nota tækifærið og hafa brautina áfram uppi. Auglýst nánar í vikunni.

Mótanefnd.

02.03.2014 00:02

Úrslit á Svínavatni, Tryggvi sigraði A-flokkinn 3 árið í röð

 


Tryggvi og Þyrla frá Eyri
 

Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður og færi eins og best verður á kosið og dagskráin gekk vel og snuðrulaust fyrir sig.

Hestakosturinn magnaður og þá sérstaklega í B-flokki þar sem hann hefur sennilega aldei verið sterkari.

 

Glæsilegasti hestur mótsins var valin Síbil frá Torfastöðum sem hlaut m.a. 10 fyrir yfirferð í tölti en Hans Þór Hilmarsson og Síbil sigruðu með yfirburðum bæði B-flokkinn með 9,21 í einkunn og töltið með 8,50 í einkunn.

 

Tryggvi Björnsson sigraði A flokkinn þriðja árið í röð og núna á glæsihryssunni Þyrlu frá Eyri en þau hlutu 8,74 í einkunn.

 

Kærar þakkir til áhorfenda, starfsmanna og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér á mótinu.

Væntanlega sjáumst við svo 28. febrúar á næsta ári.



B flokkur úrslit


Sæti Knapi Hestur Samtals

Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum 9,21
Jakob Sigurðsson Nökkvi Skörðugili 8,86
Ísólfur Líndal Vaðall frá Akranesi 8,80
Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu 8,79
Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd 8,69
Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu 8,66
Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 8,60
Magnús Bragi Magnússon Birta frá Laugardal 8,59
Helgi Eyjólfsson Stimpill frá Vatni 8,54

A flokkur úrslit

Kaupfélag V - Húnvetninga

býður upp á A - flokk


 
Sæti Knapi Hestur Samtals

Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri 8,74
Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi 8,57
Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti 8,51
Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk 8,49
Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ8,40
Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp 8,39
Elvar Einarsson Mánadís frá Akureyri 8,30
Gunnar Arnarson Hreggviður frá Auðholtshjáleigu 8,29

Tölt úrslit

 

Húsherji ehf-Svínavatni
býður upp á töltið:

 
Sæti Knapi Hestur Samtals

Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum 8,50
Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli 7,70
Þór Jónsteinsson Gína Þrastarhóli 7,50
Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,40
Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu 7,13
Tryggvi Björnsson Blær Kálfholti 6,87
Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 6,83
Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum6,63


Styrktaraðilar  :

Geitaskarð-hrossaræktarbú - Kaupfélag Vestur-Húnvetninga - Húsherji ehf-Svínavatni
Gunnar Arnarson ehf - Arionbanki - Export hestar
Gröf Víðidal - Ístex - SAH Afurðir
VÍS Sauðárkróki - Kaupfélag Skagfirðinga - G. Hjálmarsson hf
Lífland - Steypustöðin Hvammstanga - Tveir smiðir,Húnaþingi vestra
Ferðaþjónustan í Hofi - Fitjar, hrossaræktarbú - Hólabak, hrossaræktarbú
Blönduósbær - N1 Píparinn - Vörumiðlun, Blönduósi
Ferðaþjónustan Dæli - Kidka ehf - Steinnes, hrossaræktarbú
 

27.02.2014 15:51

Ráslistar fyrir Svínavatn

 

B- flokkur

1 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
1 Magnús Bragi Magnússon Hrafnfaxi frá Skeggjastöðum
1 Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru- Hildisey
2 Svana Ingólfsdóttir Krossbrá frá Kommu
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
3 Malin Isabell Olsson Koltinna frá Enni
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað
3 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
4 Hjörvar Ágústsson Hafsteinn frá Kirkjubæ
4 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Smári frá Svignaskarði
5 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli
5 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
5 Edda Rún Guðmunsdóttir Kolviður frá Strandarhöfða
6 Hanný Norland Adda frá Vatnsleysu
6 Agnes Hekla Árnadóttir Snarfari frá Víðisnesi
6 Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd
7 Björn Jóhann Steinarsson Kóngur frá Sauðárkróki
7 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
7 Ingólfur Pálmason Vakandi frá Stóru-Hildisey
8 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki
8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Ræll frá Varmalæk
8 Ísólfur Líndal Vaðall frá Akranesi
9 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
9 James Faulkner Eyvör frá Lækjamóti
9 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
10 Tonhild Tveiten Íslendingur frá Dalvík
10 Kajsa Karlberg Seiður frá Berglandi I
10 Helgi Eyjólfsson Stimpill frá Vatni
11 Salbjörg Matthíasdóttir Kiljan frá Enni
11 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
12 Líney María Hjálmarsd Vöxtur frá Hólabrekku
12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fróði frá Akureyri
12 Jóhann Albertsson Stúdent frá Gauksmýri
13 Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
13 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
13 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
14 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
14 Barbara Wenzl Hrafntinnur frá Sörlatungu
14 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
15 Þórdís F. Þorsteinsdóttir Snjólfur frá Eskiholti
15 Tryggvi Björnsson Blær frá Kálfholti
15 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
16 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn frá Lækjarbotnum
16 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri - Rauðalæk
16 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
17 Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu
17 Jakob Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
17 Egill Þórarinsson Sjarmi frá Vatnsleysu
18 Björn Jónsson Stikla frá Vatnsleysu
18 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
18 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
19 Ingólfur Pálmason Eldur frá Miðsitju
19 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
19 Magnús Bragi Magnússon Birta frá Laugardal



 

Kaupfélag V-Húnvetninga
býður upp á A-flokkinn

 

1 Skapti Steinbjörnsson Mön frá Hafsteinsstöðum
1 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
1 Anna Funni Jonasson Prinsessa frá Litladal
2 Björn Jóhann Steinarsson Muninn frá Skefilsstöðum
2 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi
2 Sæmundur Þ Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi 2
3 Þór Jónsteinsson Ársól frá Strandarhöfða
3 Sigurjón Örn Björnsson Dulúð frá Tumabrekku
3 Ingólfur Pálmason Geisli frá Ytra- Vallholti
4 Tryggvi Björnsson Mánadís frá Akureyri
4 Barbara Wenzl Varða frá Hofi
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V- Leirárgörðum
5 Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi
5 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk
5 Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli
6 Hans Þór Hilmarsson Tígulás frá Marteinstungu
6 Davíð Jónsson Heikir frá Hoftúni
6 Skapti Ragnar Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum
7 Sölvi Sigurðarson Starkaður frá Stóru-Gröf ytri
7 Þorbjörn H Matthíasson Blæja frá Höskuldsstöðum
7 Magnús Á Elíasson Eljir frá Stóru - Ásgeirsá
8 Hlín Mainka Jóhannesd. Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
8 Gunnar Arnarson Forsjá frá Auðholtshjáleigu
9 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti
9 Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ
9 Sigurbjörn Viktorsson Maríus frá Hvanneyri
10 Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp
10 James Faulkner Ræll frá Gauksmýri
10 Sigvaldi L Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
11 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
11 Anna Funni Jonasson Júlía frá Hvítholti
12 Hans Þór Hilmarsson Melódía frá Stóra-Vatnsskarði
12 Friðgeir Ingi Jóhannsson Hringagnótt frá Berglandi I
12 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
13 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óskar frá Litla-Hvammi
13 Gestur Freyr Stefánsson Varmi frá Höskuldsst
13 Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri

Húsherji ehf-Svínavatni
býður upp á töltið:


1 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
1 Svana Ingólfsdóttir Kólga frá Kristnesi
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
2 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
3 Gunnar Freyr Gestsson Dís frá Höskuldsstöðum
3 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum
3 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi
4 Björn Jóhann Steinarsson Mæja frá Hólakoti
4 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
4 Tryggvi Björnsson Krummi frá Egilsá
5 Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum
5 Þórdís Anna Gylfadóttir Gola frá Hofsstöðum
5 Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli
6 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
6 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
6 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
7 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
7 Líney María Hjálmarsd Sprunga frá Bringu
7 Magnús Á Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
8 Hlín Mainka Jóhannesd Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
9 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
9 Ísólfur Líndal Kappi frá Kommu
9 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
10 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn f Lækjarbotnum
10 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri-Rauðalæk
10 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík
11 Arndís Brynjólfsdóttir Hekla frá Vatnsleysu
11 Egill Þórarinsson Díva frá Vatnsleysu
11 Bjarni Jónasson Roði frá Garði
12 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
12 Tryggvi Björnsson Karmen frá Grafarkoti
12 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
13 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
13 Barbara Wenzl Gló frá Hofi
13 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
14 Bjarni Þór Broddason Fáni frá Forsæludal
14 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
14 Benedikt Þór Kristjánsson Kolur frá Kirkjuskógi


Styrktaraðilar  :

Geitaskarð-hrossaræktarbú - Kaupfélag Vestur-Húnvetninga - Húsherji ehf-Svínavatni
Gunnar Arnarson ehf - Arionbanki - Export hestar
Gröf Víðidal - Ístex - SAH Afurðir
VÍS Sauðárkróki - Kaupfélag Skagfirðinga - G. Hjálmarsson hf
Lífland - Steypustöðin Hvammstanga - Tveir smiðir,Húnaþingi vestra
Ferðaþjónustan í Hofi - Fitjar, hrossaræktarbú - Hólabak, hrossaræktarbú
Blönduósbær - N1 Píparinn - Vörumiðlun, Blönduósi
Ferðaþjónustan Dæli - Kidka ehf - Steinnes, hrossaræktarbú

 

Sjáumst og horfum á flotta gæðinga á ís.


 

Hestamannafélögin Neisti og Þytur

 

27.02.2014 15:47

Svínavatn laugardaginn 1. mars

 

 

Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars og hefst stundvíslega klukkan 11 á B-flokk, síða kemur A-flokkur og endað er á tölti.

Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein.

Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar eru rúmlega 130 og þar af er fjöldi af landsþekktum gæðingum.

Ráslistar og aðrar upplýsingar eru birtar á heimasíðu mótsins http://www.is-landsmot.is/

Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.

Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur o.fl. posi.

Vegna góðs stuðnings styrktaraðila mótsins, er aðgangur ókeypis og allir hvattir til að koma  og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.

25.02.2014 22:52

Staðan í stigakeppni Mótaraðar Neista

Hér kemur staðan eins og hún er eftir fyrstu tvö mót mótaraðarinnar, Ístölt og T-7.

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

18

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

14

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

14

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

10

Ásdís Brynja Jónsdóttir

3

5

8

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

5

Ásdís Freyja Grímsdóttir

2

2

4

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

3

3

Lilja María Suska

 

1

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

18

Agnar Logi Eiríksson

 

10

10

Magnús Ólafsson

8

2

10

Þórólfur Óli Aadnegard

4

5

9

Kristján Þorbjörnsson

5

3

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

6

Jón Gíslason

6

 

6

Sonja Suska

 

4

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

1

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

Jakob Víðir Kristjánsson

10

8

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

16

Ólafur Magnússon

6

5

11

Jón Kristófer Sigmarsson

8

2

10

Eline Schriver

5

3

8

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

6

Valur Valsson

6

 

6

Ægir Sigurgeirsson   4 4

25.02.2014 12:41

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestmannafélagins Neista verður miðvikudagskvöldið 26. febrúar kl. 20:30 Í Reiðhöllinni Arnargerði.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosinn verður nýr formaður


Stjórnin

25.02.2014 12:40

Félagsjakkar

 

Fyrirhugað er að  kaupa nýja félagsjakka.

                       Hópreið á Landsmóti á Vinheimamelum 2011

 

Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Maríönnu á Hnjúki, s. 848-2947

 

25.02.2014 12:30

Úrslit í T-7 tölti í mótaröð Neista

Í gærkvöldi 24/2,  var annað mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T-7 og voru úrslit eftirfarandi:

 

Barna,- og unglingaflokkur:

1. Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 6,20 / 6,80
2. Karitas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 6,50 / 6,45
3. Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi 6,40 / 6,40
4. Arnar Freyr Ómarsson Ægir frá Kornsá 6,60 / 6,20
5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Leiðsla frá Hofi 5,90 / 6,00

 

 

Áhugamannaflokkur:

1.Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 6,80 / 7,40
2. Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 6,20 / 6,70
3. Höskuldur Birkir Erlingsson Börkur frá Akurgerði 6,50 / 6,55
4. Þórólfur Óli Aadnegard Mirian frá Kommu 6,20 / 6,25
5. Magdalena Tryggvadóttir Lensa frá Grafarkoti 6,60 / 6,05

 

 

Opinn flokkur:

1. Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 7,00 / 7,25
2. Jakob Víðir Kristjánsson Álfheiður Björk frá Blönduósi 6,50 / 6,70
3. Svana Ingólfsdóttir Kólga frá Kristnesi 6,30 / 6,40
4. Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti 6,00 / 6,20
5. Ólafur Magnússon Ronja frá Sveinsstöðum

5,90 / 4,50

 

 
 
     
       

 

24.02.2014 13:23

Siggi Sig verður með reiðkennslu

Siggi Sig. ætlar að vera með einkatíma fimmtudag og föstudag (27. og 28. febrúar). Frábært tækifæri fyrir Neistamenn og konur til að fá tilsögn frá einum færasta knapa landsins. 

Aðeins er pláss fyrir 10 manns á námskeiðið, aldurstakmark 18 ár. Fyrstir koma, fyrstir fá. Skráningu lýkur kl. 24.00 á miðvikudagskvöld. Skráning á [email protected]

Nánari upplýsingar í síma 848 2947 (Maríanna) 

 

22.02.2014 23:04

Mótaröð Neista - T7

 

Minnum á T7 mánudagskvöld 24. febrúar

Skráning er á netfang Neist[email protected] fyrir kl. 22:00 sunnudagskvöld 23. febrúar.

 

Af gefnu tilefni minnum við á að fram þarf að koma IS númer hests og kt. knapa.

 

Flettingar í dag: 4515
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 229
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 431500
Samtals gestir: 51006
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 18:59:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere