Færslur: 2007 Maí31.05.2007 13:20Meira um skeiðvöllinnNú er unnið grimmt við völlinn. Í gærkvöldi var tyrft og snurfusað og byrjað að setja upp teina fyrir girðinguna meðfram vellinum. Við ætlum að reyna að setja hér inn myndir svona jafnóðum og eitthvað gerist svo að hægt sé að fylgjast með breytingum. ![]() ![]() 29.05.2007 10:28Nýji skeiðvöllurinn
Nýji völlurinn
28.05.2007 00:02Héraðssýning kynbótahrossa í Húnaþingi 2007
17.05.2007 23:49Æskan og hesturinnBörn frá Hestamannafélaginu Neista gerðu góða ferð í Skagafjörðinn Þann 17. maí fóru 28 börn ásamt foreldrum, ömmum og öfum úr Hestamannafélaginu Neista til Sauðárkróks með atriði á sýninguna Æskan og Hesturinn, sem haldin var nú í annað sinn. Alls tóku 7 hestamannafélög þátt í sýningunni en þau voru: Stígandi, Léttfeti, Svaði, Hringur, Glæsir, Þytur og Neisti. Sýnt var tvisvar yfir daginn kl. 13:00 og 17:00 og var hin sýningin hin skemmtilegasta frá byrjun til enda. Skagfirðingar eiga mikið lof skilið fyrir þetta frábæra framtak og alla vinnuna sem í þetta var lagt, en þetta var allt unnið í sjálfboðavinnu. Þarna voru meðal annars sýndar þrautir á hestum, hestalitirnir, gangtegundir íslenska hestsins, gamli og nýi tíminn í klæðnaði og margt fleira. Við setningu sýningarinnar var fyrrv. Fegurðardrottning Íslands, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, á hestinum Gletting frá Steinnesi.
Flettingar í dag: 363 Gestir í dag: 91 Flettingar í gær: 224 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 234256 Samtals gestir: 31175 Tölur uppfærðar: 24.9.2023 23:26:27 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is