Færslur: 2009 Apríl

28.04.2009 20:28

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Miðinn kostar 2.000 og aðeins verður dregið úr seldum miðum. Hægt er að millifæra beint inn á reikning 1105-05-403400 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á [email protected]

Dregið verður í happdrættinu fimmtudaginn 30. apríl. 

Nánar um vinningana hér: http://thytur.123.is/page/19461/

28.04.2009 20:23

Næstu æfingar

Æfing hjá krökkunum í mynsturreiðinni kl. 19:20 á miðvikudag.
Tími hjá byrjendum kl. 18 eins og venjulega á fimmtudag, síðasti tíminn þeirra.
Æfing hjá Kardemommubænum kl. 19 á fimmtudag. Tíminn kl. 17 fellur niður. Síðasti tíminn.


28.04.2009 20:12

Æskan og hesturinn

Æskan og hesturinn

 

Laugardaginn 2. maí verður sýningin Æskan og hesturinn á Akureyri. Það verða tvær sýningar þann dag, kl. 13 og kl. 16. Hestarnir verða fluttir á hestaflutningabíl eða með kerrum til Akureyrar þar sem bíða okkar hesthúspláss. Nokkrir hestar fara með kerrum og er búið að hafa samband við þá eigendur, aðrir hestar fara með hestaflutningabílnum. Flutningurinn kostar kr. 2.000 á hest. Hestaflutningabíllinn verður kominn í Arnargerði kl. 7:30 á laugardagsmorgni til að taka við hestum. Mætið stundvíslega. Hestar sem fara með flutningabílnum eiga ekki að vera skaflajárnaðir . Hestakerrurnar fara ýmist á föstudegi eða laugardegi  (einhver pláss eru laus á kerru).

Hluti af mannskapnum mun gista í Félagsheimili Funa á Melgerðismelum og er öllum velkomið að slást í hópinn. Þeir sem hafa áhuga á gistingu hafi samband við Sonju (616 7449), Hauk (891 7863) eða Jóhönnu (868 1331).

Mæting fyrir sýnendur verður kl. 10 við reiðhöllina á Akureyri og reynum við að komast inn sem fyrst til að æfa. Nánari upplýsingar verða á síðustu æfingu, foreldrar endilega að mæta.


Æskulýðsnefnd Neista


 


22.04.2009 19:47

Frá Æskulýðsnefnd

Allar æfingar falla niður á morgun, sumardaginn fyrsta.

Æfingar vegna Æskan og hesturinn;

Knapamerki 2 og 3  á föstudag 24. apríl kl. 18:00
Kardimommubærinn á mánudag 27. apríl kl. 17:30

21.04.2009 08:19

Diskur af Stórsýningunni

Diskurinn af Stórsýningunni er kominn í hús.
Hann kostar 2.000 kr.
Hafið samband við Selmu í s: 661-9961.


20.04.2009 09:19

Úrslit Grunnskólamótsins á Blönduósi 18. apríl


Grunnskólamót 18. apríl 2009
Fegurðarreið 1.-3. bekkur
Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 8,5
2. Inga Þórey Þórarinsdóttir Funi frá Fremri_Fitjum 7,0
3.-4. Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 6,0
3.-4. Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 6,0
5.-6. Frímann Berg Hilmarssons Aron 5,5
5.-6. Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá E.-Mýrum 5,5
7.-8. Álfrún Þórarinsdóttir Ylur frá Súlunesi 5,0
7.-8. Guðmar Freyr Magnússon Stjarna frá Lindarbrekku 5,0
9.-10. Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofsstaðaseli 4,5
9.-10. Almar Þór Egilsson Pamela frá Galtarnesi 4,5
11.-13. Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 4,0
11.-13. Lara Margrét Jónsdóttir Póstur frá Hofi 4,0
11.-13. Ásdís Freyja Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli 4,0
ÚRSLIT  - Fegurðarreið  1.-3. bekkur
Sæti Knapi hestur
1. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
2. Inga Þórey Þórarinsdóttir Funi frá Fremri_Fitjum
3. Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II
4. Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli
5. Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá E.-Mýrum
6. Frímann Berg Hilmarssons Aron
Þrígangur 4.-7. bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1. Helga Rún Jóhannsdóttir Siggi 6,5
2.-3. Gunnar Freyr Gestsson Aþena frá Miðsitju 6,0
2.-3. Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 6,0
4.-6. Sigurður Bjarni Aadnegard Hljómur frá Höfðabakka 5,5
4.-6. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla 5,5
4.-6. Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 5,5
7.-9. Rakel Eir Ingimarsdóttir Lómur frá Flugumýri 5,3
7.-.9. Vésteinn Karl Vésteinsson Glóa frá Hofsstaðaseli 5,3
7.-9. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Fantur frá Bergsstöðum 5,3
10. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 5,0
11.-13. Viktoría Eik Elvarsdóttir Dreki frá S.-Skörðugili 4,8
11.-13. Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Stígandi 4,8
11.-13. Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 4,8
14. Helgi Fannar Gestsson Vissa frá Borgarhóli 4,5
15. Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 4,3
16. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Skuggi 4,0
17. Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Perla 3,8
18. Halla Steinunn Hilmarsdóttir Aron 3,5
ÚRSLIT - Þrígangur  4.-7. bekkur
Sæti Knapi hestur
1. Helga Rún Jóhannsdóttir Siggi
2. Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi
3. Gunnar Freyr Gestsson Aþena frá Miðsitju
4. Sigurður Bjarni Aadnegard Hljómur frá Höfðabakka
5. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla
6. Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki
Tölt 4.-7. bekkur
Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 5,8
2.-3. Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 4,8
2.-3. Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,8
4.-5. Haukur Marian Suska Hauksson Syrpa frá Eyri 4,2
4.-5. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S.-Skörðugili 4,2
6. Rósanna Valdimarsdóttir Flassi frá Miðdal 4,0
7. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Laxnes frá Bergsstöðum 2,7
Sæti Úrslit - Tölt 4. - 7. bekkur
Knapi hestur Einkunn
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S.-Skörðugili 6,5
2. Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 6,0
3. Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,2
4. Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,0
5. Haukur Marian Suska Hauksson Syrpa frá Eyri 4,5
ÚRSLIT - Fjórgangur 8.-10. bekkur (riðin beint)
Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 5,6
2. Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,5
3. Laufey Rún Sveinsdóttir Prestley frá Hofi 5,0
4. Lydía Ýr Gunnarsdóttir 4,9
Tölt 8.-10. bekkur
Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi 6,0
2. Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7
3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,2
4. Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8
5. Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 4,5
6. Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 4,2
7. Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  3,8
8. Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Embla frá Bergsstöðum 3,3
ÚRSLIT -  Tölt 8.-10. bekkur
Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi 6,3
2. Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7
3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,5
4. Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8
5. Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 4,3
Smali 4.-7. bekkur
Sæti Knapi hestur tími stig alls
1. Sverrir Þórarinsson Funi frá Stórhóli 29,94 300
2. Ásdís Brynja Jónsdóttir Penni frá Hofi 33,28 270
3. Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 30,25 266
4. Halldór Skagfjörð Jónsson Kapall 36,28 260
5. Leon Paul Suska Hauksson Skvísa frá F.-Fitjum 38,72 250
6. Jódís Erla Gunnlaugsdóttir Stóri-Jón 39,81 240
7. Gunnar Freyr Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 40,16 230
Smali 8.-10 bekkur
Sæti Knapi hestur tími stig alls
1. Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 26,12 300
2. Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Vængur frá Hólkoti 27,88 270
3. Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 26,94 266
4. Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 36,03 260
5. Hafdís Líndal Dreki frá E.-Skálateigi 46,81 240
6. Herdís G. Steinsdóttir Sindri 37,41 236
Bragi Hólm Birkisson Glófaxi frá Jörfa ÓGILT 0
Skeið 8.-10. bekkur
Sæti Knapi hestur Úrslit
1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gneisti frá Ysta-Mói 4,91
2. Fríða Marý Halldórsdóttir Hörður frá Reykjavík 5,60
3. Anna Margrét Geirsdóttir Hrekkur frá Enni 5,63
4. Stefán Logi Grímsson  Kæla frá Bergsstöðum 6,29
5. Harpa Birgisdóttir Syrpa frá Eyri 6,44
Eydís Anna Kristófersdóttir Frostrós frá Efri-Þverá -
Lokastaða skólanna
sæti
stig

1. Varmahlíðarskóli 178,0

2.  Grunnskóli Húnaþings vestra 157,0

3.  Húnavallaskóli 142,0

4.  Árskóli 119,5

5. Grunnskólinn á Blönduósi 73,5

6.  Grunnskóli Siglufjarðar 13,0

7.  Grunnskólinn austan Vatna 11,016.04.2009 22:30

Rásröð fyrir Grunnskólamótið

Fegurðarreið 1.-3. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Inga Þórey Þórarinsdóttir Hvt 3.b Funi frá Fremri-Fitjum
Frímann Berg Hilmarsson Blö 3.b Aron
Lilja María Suska Hauksdóttir Hún 2.b Ljúfur frá Hvammi II
Álfrún Þórarinsdóttir Var 2.b Ylur frá Súlunesi
Guðmar Freyr Magnússon Árs 3.b Stjarna frá Lindarbrekku
Sæþór Már Hinriksson Var 3.b Vængur frá Hólkoti
Freyja Sól Bessadóttir Var 3.b Meistari frá Hofsstaðaseli
Lara Margrét Jónsdóttir Hún 2.b Póstur frá Hofi
Guðný Rúna Vésteinsdóttir Var 1.b Glóa frá Hofsstaðaseli
Ásdís Freyja Grímsdóttir Hún 1.b Funi frá Þorkelshóli
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hún 3.b Pjakkur frá Efri-Mýrum
Almar Þór Egilsson Hvt 3.b Sproti frá Laugarbakka
Ingunn Ingólfsdóttir Var 3.b Hágangur frá Narfastöðum
Þrígangur 4.-7. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Sigurður Bjarni Aadnegard Blö 4.b Hljómur frá Höfðabakka
Helgi Fannar Gestsson Var 4.b Vissa frá Borgarhóli
Viktoría Eik Elvarsdóttir Var 4.b Dreki frá Syðra-Skörðugili
Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Blö 4.b Stígandi
Rakel Eir Ingimarsdóttir Var 4.b Lómur frá Flugumýri
Vésteinn Karl Vésteinsson Var 4.b Glóa frá Hofsstaðaseli
Helga Rún Jóhannsdóttir Hvt 7.b Siggi
Gunnar Freyr Gestsson Var 7.b Aþena frá Miðsitju
Hákon Ari Grímsson Hún 7.b Galdur frá Gilá
Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Var 7.b Bjálki frá Hjalla
Ragnheiður Petra Óladóttir Árs 7.b Muggur frá Sauðárkróki
Jóndís Inga Hinriksdóttir Var 6.b Vængur frá Hólkoti
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Var 6.b Röðull frá Hofsstaðaseli
       
Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Hún 7.b Fantur frá Bergsstöðum
Hrafnhildur Una Þórðardóttir Blö 7.b Tenór frá Sauðanesi
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Blö 5 b. Skuggi
Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Blö 5.b Perla
Halla Steinunn Hilmarsdóttir Blö 7.b Aron
Fanndís Ósk Pálsdóttir Hvt 7.b Ljómi frá Reykjarhóli
       
Tölt 4.-7. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Rósanna Valdimarsdóttir Var 7.b Flassi frá Miðdal
Lilja Karen Kjartansdóttir Hvt 6.b Fía frá Hólabaki
Haukur Marian Suska Haukssson Hún 7.b Syrpa frá Eyri
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hvt 4.b Laxnes frá Bergstöðum
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Var 5.b Smáralind frá S.-Skörðugili
Kristófer Smári Gunnarsson Hvt 7.b Djákni frá Höfðabakka
Hanna Ægisdóttir Hún 7.b Skeifa frá Stekkjardal
Fjórgangur 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Harpa Birgisdóttir Hún 10.b Kládíus frá Kollaleiru
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b Sómi frá Böðvarshólum
Rakel Rún Garðarsdóttir Hvt 10.b Lander frá Bergsstöðum
Lydía Ýr Gunnarsdóttir Árs 8.b                           frá Hofsósi
Laufey Rún Sveinsdóttir Árs 10.b Prestley frá Hofi
Tölt 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Elín Hulda Harðardóttir Blö 10.b Móheiður frá Helguhvammi
Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Hvt 10.b Embla Frá Bergstöðum
       
Elínborg Bessadóttir Var 9.b Vending frá Ketilsstöðum
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Prins frá Garði
Agnar Logi Eiríksson Blö 10.b Njörður frá Blönduósi
Brynjar Geir Ægisson Hún 9.b Heiðar frá Hæli
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Moli frá Reykjum 
Katarína Ingimarsdóttir Var 8.b Johnny be good frá Hala
Smali 4.-7. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Rakel Ósk Ólafsdóttir Hvt 7.b Rós frá Grafarkoti
Ásdís Brynja Jónsdóttir Hún 4.b Penni frá Hofi
Sverrir Þórarinsson Var 6.b Funi frá Stórhóli
Halldór Skagfjörð Jónsson Blö 6.b Kapall
Leon Paul Suska Hauksson Hún 4.b Skvísa frá Fremri-Fitjum
Gunnar Freyr Þórarinsson Var 4.b Ylur frá Súlunesi
Smali 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Sara María Ásgeirsdóttir Var 8.b Jarpblesa frá Djúpadal
Stefán Logi Grímsson Hún 9.b Kæla frá Bergsstöðum
Herdís G. Steinsdóttir Árs 10.b Sindri
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Var 9.b Vængur frá Hólkoti
Hafdís Líndal  Hún 10.b Dreki frá Efri-Skálateigi
Anna Margrét Geirsdóttir Árs 10.b Vanadís frá Búrfelli
Bragi Hólm Birkisson Hún 8.b Glófaxi frá Jörfa
Skeið 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur
Stefán Logi Grímsson Hún 9.b Kæla frá Bergsstöðum
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b óákveðið
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Gneisti frá Ysta-Mói
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Frostrós frá Efri-Þverá

13.04.2009 22:38

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl kl 20,00 fyrir Vestur- og Austur Húnvetninga

Eyþór Einarsson mun skoða 1.-3.v fola og gefa þeim umsögn.
Eigendum eldri stóðhesta er boðið að mæta með þá til sýningar.
Skráningargjald er kr.1000 og greiðist á staðnum.
Skráningu lýkur mánudagskvöldið 13. apríl.
Skráning hjá Malin í síma 451 2563 eða hjá Ingvari i síma 451 2779.

Hrossaræktarsamtök V-Hún .

12.04.2009 19:31

Úrslit á félagmótinu 11.apríl

Úrslit félagsmótsins

Ágætis þátttaka var á félagsmótinu sem haldið var í gær, laugardag í Reiðhöllinni.
Myndir eru komnar í myndaalbúm.


Barnaflokkur:
1.    Jón Ægir Skagfjörð og Perla
2.    Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvissa
3.    Haukur Marion Suska og Ljúfur
4.    Lilja María Suska og Skvísa
5.    Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hrókur

Unglingaflokkur:
1.    Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður
2.    Harpa Birgisdóttir og Kládíus
3.    Karen Guðmundsdóttir og Kjarkur
4.    Agnar Logi Eiríksson og Njörður

Tölt:
1.    Tryggvi Björnsson og Fluga
2.    Hörður Ríkharðsson og Knár
3.    Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður
4.    Ninni Kulberg  og Þróttur
5.    Eline Schrijver og Klóra

Firmakeppni:
1.    Hjörtur Karl Einarsson og Hríma  fyrir Hjallaland
2.    Magnús Ólafsson og Tvinni fyrir Brekkukot
3.    Valur Valsson og Birta fyrir Ökukennslu Selmu
4.    Tryggvi Björnsson og Hörður fyrir Flögu
5.    Guðmundur Sigfússon og Þrymur fyrir Sauðanes
6.    Harpa Birgisdóttir og Kládíus fyrir Kleifa


Þökkum eftirtöldum aðilum fyrir stuðning í firmakeppninni:

N1 Moldhagi Kleifar
Steinnes Sveinsstaðir Hof
Hvammur Stekkjardalur Hólabak
Brekkukot Ræktunarb. Hnjúkahlíð Sturluhóll
Hestanet Efri-Mýrum Sauðanes Hæli
Árholt Hafnir Röðull
Fagranes Reykir Norðurhagi
Ökukennsla Selmu Bæjarblómið Bílaverkstæði Óla
Dómus Hjallaland Ísgel


10.04.2009 21:57

Bikarar óskast

Utanhússmótanefnd vantar 2 bikara. 
Firmakeppnisbikarinn og töltbikar vetrarleika eru sennilega einhversstaðar  á góðri hillu en hafa ekki komið í leitirnar. Þeir sem vita eitthvað um þá eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við eða koma þeim til Gumma Fúsa, s: 892 6674

10.04.2009 10:57

Innanfélagsmótið í Reiðhöllinni 11. apríl

Innanfélagsmót Neista

verður á morgun laugardag, 11. apríl kl. 14.00
í Reiðhöllinni Arnargerði.
 
Skráning á staðnum.

Skráningagjald: fullorðnir kr. 1.000  og börn kr. 500.

Keppt verður í :
Barnaflokki - þrígangur
Unglingaflokki - fjórangur
Fullorðnir - tölt og firmakeppni

06.04.2009 16:53

Síðasta mótið í Grunnskólakeppninni

  Síðasta Grunnskólamótið
 í
hestaíþróttum

   Þriðja og síðasta grunnskólamótið verður
 í reiðhöllinni Arnargerði
laugardaginn 18. Apríl kl:14:00.

Núna kemur í ljós hvaða skóli mun fara heim með
Stórglæsilegan farandbikar.

Skráningar verða að hafa borist fyrir miðnætti
þriðjudaginn 14.apríl 2009

[email protected]

Fram þarf að koma : Nafn knapa og aldur (bekkur).

Nafn:  hests , aldur , litur, keppnisgrein og uppá hvora hönd er riðið.

Skráningargjöld eru 1000 krónur og greiðist á keppnisstað,

innifalið er grill fyrir keppendur.

 

Keppt verður í sömu greinum og á fyrri mótum

1. - 3. Bekkur:    Fegurðarreið

4. - 7. Bekkur :   Tölt.   Þrígangur .  Smali.

8. - 10. Bekkur:  Tölt .  Fjórgangur . Smali . Skeið.

Í smalanum hefur verið bætt við gulu spjaldi ef knapi sýnir ekki fallega reiðmennsku. 

                                                                                                     Æskulýðsnefnd Neista

 

 

 

 

 

06.04.2009 09:01

Úrslit Grunnskólamótsins Hvammstanga á Blönduósi

 
Úrslit móts

Fegurðarreið 1.-3. bekkurSæti Knapi hestur Einkunn


1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 6,5


2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6


3 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 5,5


4 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 5,5


5-6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5


5-6 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5


7 Guðmar Freyr Magnússon Dögg frá Íbishóli 4


8 Lára Margrét Jónsdóttir Póstur frá Hofi 3


9 Álfrún Þórarinsdóttir Ylur frá Súlunesi 2,5


10 Ásdís Freyja Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli 2

Sæti Úrslit Fegurðarreið 1. - 3.bekkur
einkunn


1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 7


2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6,5


3 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 6


4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5,5


5 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5


6 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 4,5


Þrígangur 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn


1 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 5,5


2 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3


3-6 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 5


3-6 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5


3-6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5


3-6 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5


7-8 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir  Stígandi 4,8


7-8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Klakkur frá Flugumýri  4,8


9 Jón Ægir Skagfjörð Jónsson  Perla 4,5


10 Vésteinn Karl Vésteinsson Glóa frá Hofsstaðaseli 4,3


11-13 Helgi Fannar Gestsson Vissa frá Borgarhóli 4


11-13 Haukur Marian Suska Hauksson Ljúfur frá Hvammi II 4


11-13 Friðrún Fanný Neisti frá Bergsstöðum 4


14 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kátína frá S-Skörðugili 3,8


15 Halla Steinunn Hilmarsdóttir Aron 3,3


16 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykjum 3


17 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Skuggi 2


Úrslit Þrígangur 4. - 7.bekkur
Sæti knapi hestur einkunn


1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 6,3


2 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 6


3 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5,8


4 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5,5


5 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3


6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5


Tölt 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn


1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 6,8


2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,7


3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,8


4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7


Úrslit Tölt 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn


1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 7


2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,8


3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,3


4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7


Fjórgangur 8. - 10. bekkurSæti Knapi hestur einkunn


1-2 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 6,1


1-2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,1


3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 6


4 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 5,7


5 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,2


6 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Tengill frá Hofsósi 4,5


7 Elín Magnea Björnsdóttir Glanni frá Blönduósi 4,4


8 Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Vængur frá Hólkoti 3,9


Úrslit fjórgangur 8. - 10.bekkurSæti Knapi hestur einkunn


1 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,3


2 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 6,2


3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 5,6


4 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,5


5 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 5


Tölt 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn


1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,2


2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7


3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,2


4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8


5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  3,7


6 Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 3,5


Úrslit Tölt 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn


1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,5


2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,8


3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,5


4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 5,3


5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  4,7


Smali 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig
1 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 28,59 14 300 286
2 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 28,69 0 280 280
3 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 28,81 14 270 256
4 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 30,47 0 260 260
5 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 31,28 0 240 240
6 Leon Paul Suska Hauksson Skvísa frá Fremri-Fitjum 31,00 14 250 236
7 Ásdís Brynja Jónsdóttir Penni frá Hofi 32,53 0 230 230
8 Gunnar Freyr Þórarinsson Funi frá Stórhóli 34,59 0 220 220
9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Laxnes  36,00 0 210 210
10 Halldór Skagfjörð Jónsson Kapall 36,32 0 200 200
Úrslit Smali 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig
1 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 27,63 0 300 300
2 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 29,18 0 270 270
3 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 27,97 14 280 266
4 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 30,47 14 260 246
5 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 32,85 14 250 236
Smali 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 26,48 0 280 280
2 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 27,22 0 270 270
3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 24,90 32 300 268
4 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 34,78 0 250 250
5 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 29,00 14 260 246
Úrslit Smali 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 25,44 0 300 300
2 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 27,65 0 260 260
3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 26,16 28 280 252
4 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 26,97 28 270 242
5 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 33,53 14 250 236
Skeið 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur F tími S tími Úrslit
1 Eydís Anna Kristófersdóttir Frostrós frá Efri-Þverá 4,97 4,35 1
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gneisti frá Ysta-Mói 4,65 0 2

Fríða Marý Halldórsdóttir Hörður frá Reykjavík 0 0


Stefán Logi Grímsson  Kæla frá Bergsstöðum 0 0


Anna María Geirsdóttir
Staðan er þá svona eftir tvö mót1 sæti Varmahlíðarskóli 125 stig2 sæti Grsk, Húnaþings vestra 104 stig3 sæti Húnavallaskóli 92 stig4 sæti Árskóli 81,5 stig5 sæti Grsk,  Blönduósi 43,5 stig6 sæti Grsk, Siglufjarðar 13 stig
7 sæti Grsk, Austan vatna 11 stig

05.04.2009 02:36

Lið 3 sigraði Húnvetnsu liðakeppnina

Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina

Þá er mjög skemmtilegri mótaröð lokið, á þriðja hundrað áhorfenda mættu og létu vel í sér heyra. Lið 3 Víðdælingar og Fitjárdalur sigruðu með 132,5 stig. Næst kom lið 2 Vatnsnes, Vesturhóp og Línakradalur með 109,5 stig. Í 3. sæti varð lið 1 Hvammstangi, Miðfjörður og Hrútafjörður með 74,5 stig og í 4. sæti varð lið 4 Austur-Húnvetningar með 51,5 stig.

Úrslit urðu eftirfarandi, forkeppni/úrslit:

Fjórgangur börn
1. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá. Eink. 4,0 / 3,6
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum. Eink. 2,3 / 2,7

Fjórgangur Unglingar
1. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi. Eink.5,7/ 5,80
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Byrjun frá Torfunesi. Eink. 5,6 / 5,70
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum. Eink.5,3 /  5,60
4. Elín Huld Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi. Eink. 5,8 / 4,90
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Heimir frá Sigmundarstöðum. Eink.5,4 / 3,40

Fjórgangur 2. flokkur
A-úrslit

1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum. Eink. 5,8 / 6,20
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík. Eink. 5,7 / 5,9
3. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá. Eink. 5,7 / 5,9
4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 2. - 4. sæti)
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti. Eink. 5,7 / 5,7
6. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum. Eink. 5,7 / 5,7
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 5. - 6. sæti)
7. Gréta B Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum. Eink. 5,8 / 5,6

B-úrslit
7. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
8. Steinbjörn Tryggvason og Össur frá Galtanesi. Eink. 5,6 / 5,6
9. Ninni Kulberg og Samba frá Miðhópi. Eink. 5,5 / 5,4

Fjórgangur 1. flokkur
A-úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Ögri frá Hólum. Eink. 6,3 / 6,7
2. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti. Eink. 6,6 / 6,1
4. Aðalsteinn Reynisson og Nótt frá Flögu. Eink. 6,5 / 6,1
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti. Eink. 6,2 / 5,9
6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá. Eink. 6,2 / 5,8

B-úrslit
6. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
7. Halldór P Sigurðsson og Sómi frá Böðvarshólum. Eink. 6,0 / 6,0
8. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ægir frá Móbergi. Eink. 6,1 / 5,9
9. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka. Eink. 6,1 / 5,9
 

03.04.2009 14:19

Rásröð fyrir Grunnskólamótið

 

Rásröð fyrir Grunnskólamótið

Fegurðarreið 1 - 3 bekkur
Guðmar Freyr Magnússon Árs 3.b Dögg frá Íbishóli
Ingunn Ingólfsdóttir Var 3.b Hágangur frá Narfastöðum
Lilja María Suska Hauksdóttir Hún 2.b Ljúfur frá Hvammi II
Álfrún Þórarinsdóttir Var 2.b Ylur frá Súlunesi
Sólrún Tinna Grímsdóttir Hún 3.b  Pjakkur frá Efri-Mýrum
Freyja Sól Bessadóttir Var 3.b Meistari frá Hofsstaðaseli
Lára Margrét Jónsdóttir Hún 2.b  Póstur frá Hofi
Sæþór Már Hinriksson Var 3.b Vængur frá Hólkoti
Guðný Rúna Vésteinsdóttir Var 1.b Glóa frá Hofstaðaseli
Ásdís Freyja Grímsdóttir Hún 1.b Funi frá Þorkelshóli
Þrígangur 4 - 7 bekkur.
Ragnheiður Petra Óladóttir Árs 7.b  Muggur frá Sauðárkróki
Jón Ægir Skagfjörð Jónsson  Blö 5.b Perla
Sigurður Bjarni Aadnegard Blö 4.b Óviss frá Reykjum
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Blö 5.b Skuggi
Hrafnhildur Una Þórðardóttir Blö 7.b Tenór frá Sauðanesi
Halla Steinunn Hilmarsdóttir Blö 7.b Aron
Hákon Ari Grímsson Hún 7.b Galdur frá Gilá
Friðrún Fanný Hún 7.b Neisti
Fanndís Ósk Pálsdóttir Hvt 7.b Ljómi frá Reykjarhóli
Haukur Marian Suska Hauksson Hún 7.b Ljúfur frá Hvammi II
Helga Rún Jóhannsdótir Hvt 7.b Siggi
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hvt 4.b Pjakkur frá Rauðuvík
Helgi Fannar Gestsson Var 4.b Vissa frá Borgarhóli
Rakel Eir Ingimarsdóttir Var 4.b Klakkur frá Flugumýri 
Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir  Blö 4.b Stígandi
Viktoría Eik Elvarsdóttir Var 4.b Kátína frá S-Skörðugili
Vésteinn Karl Vésteinsson Var 4.b Glóa frá Hofsstaðarseli
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Var 6.b Röðull frá Hofsstaðaseli
Hinrik Pétur Helgason Árs 5.b Rúbín frá Starrastöðum
Tölt 4 - 7 bekkur.
Hanna Ægisdóttir Hún  7.b  Skeifa frá Stekkjardal
Ásdís Ósk Elvarsdóttir Var 5.b Smáralind frá S-Skörðugil
Lilja Karen Kjartansdóttir Hvt 6.b Fía frá Hólabaki
Kristófer Smári Gunnarsson Hvt 7.b  Djákni frá Höfðabakka
Fjórgangur 8 - 10 bekkur.
Rakel Rún Garðarsdóttir Hvt 10.b Lander frá Bergstöðum
Harpa Birgisdóttir Hún 10.b Kládíus frá Kollaleiru
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b Sómi frá Böðvarshólum
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Var 9.b Vængur frá Hólkoti
Lydía Ýr Gunnarsdóttir Árs 8.b Tengill frá Hofsósi
Snæbjört Pálsdóttir Árs 10.b  Máni frá Árbakka
Elín Magnea Björnsdóttir Árs 8.b Glanni frá Blönduósi
Elín Hulda Harðardóttir  Blö 10.b Móheiður frá Helguhvammi
Tölt 8 - 10 bekkur.
Elínborg Bessadóttir Var 9.b Vending frá Ketilsstöðum
Agnar Logi Eiríksson Blö 10.b Njörður frá Blönduósi
Brynjar Geir Ægisson Hún  9.b Heiðar frá Hæli 
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Prins frá Garði
Katarína Ingimarsdóttir Var 8.b Jonny be good frá Hala
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Stefna frá Efri-Þverá
Smali 4 - 7 bekkur
Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Var 7.b Kráka frá Starrastöðum
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Hvt 4.b Prins frá Gröf
Halldór Skagfjörð Jónsson Blö 6.b Kapall
Gunnar Freyr Þórarinsson Var 4.b  Funi frá Stórhóli
Leon Paul Suska Hauksson Hún  4.b Skvísa frá Fremri-Fitjum
Gunnar Freyr Gestsson Var 7.b Klængur frá Höskuldsstöðum
Rakel Ósk Ólafsdóttir Hvt 7.b Rós frá Grafarkoti
Rósanna Valdimarsdóttir Var 7.b Stígur frá Kríthóli
Ásdís Brynja Jónsdóttir Hún 4.b Penni frá Hofi
Sverrir Þórarinsson Var 6.b Ylur frá Súlunesi
Smali 8 - 10 bekkur.
Bryndís Rún Baldursdóttir Árs 8.b Askur frá Dæli
Stefán Logi Grímsson Hún  9.b Kæla frá Bergsstöðum
Jóhannes Geir Gunnarsson Hvt 9.b Auður frá Grafarkoti
Sara María Ásgeirsdóttir Var 8.b Jarpblesa frá Djúpadal
Anna Margrét Geirsdóttir Árs 10.b Vanadís frá Búrfelli
Skeið 8 - 10 bekkur.
Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 9.b Hrafnvar frá Hvammstanga
Stefán Logi Grímsson  Hún  9.b Kæla frá Bergsstöðum
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 9.b Gneisti frá Ysta-Mói
Eydís Anna Kristófersdóttir Hvt 8.b Frostrós frá Efri-Þverá
Flettingar í dag: 758
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 1310
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 2578426
Samtals gestir: 418170
Tölur uppfærðar: 25.10.2021 22:55:10

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere