Færslur: 2014 Apríl

30.04.2014 10:59

Breytt dagssetning á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista og þar með einnig úrtöku fyrir Landsmót verður 14 júní nk.  Athugið breytta dagssetningu.

Mótanefnd 

27.04.2014 11:34

Lokamót Mótaraðar Neista

Mánudaginn 7 apríl sl.  voru 2 lokamót vetrarins haldin.  Keppt var í tölti og fimmgang.

Fimmgangur - Unglingaflokkur

 1. Harpa Hilmarsdóttir / Teikning frá Reykjum
 2. Sigurður Bjarni Aadnegard / Tinna frá Hvammi
 3. Arnar Freyr Ómarsson / Ægir frá Kornsá
 4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hnakkur frá Reykjum

Fimmgangur - Áhugamannaflokkur

 1. Rúnar Örn Guðmundsson / Víóla frá Steinnesi
 2. Magnús Ólafsson / Píla frá Sveinsstöðum
 3. Lisa Hälterlein / Munkur frá Steinnesi

Fimmgangur - Opinn flokkur

 1. Guðmundur Þór Elíasson / Tangó frá Blönduósi
 2. Tryggvi Björnsson / Unnur frá Kommu
 3. J.Víðir Kristjánsson / Tindur frá Þingeyrum
 4. Valur Valsson

Tölt T-1 / Unglingaflokkur

 1. Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi
 2. Harpa Hilmarsdóttir / Krummi frá Egilsá
 3. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Gjá frá Hæl
 4. Sólrún Tinna Grímsdóttir / Hespa frá Reykjum
 5. Ásdís Jónsdóttir / Vigur frá Hofi

Tölt T-1 / Áhugamannaflokkur

 1. Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi
 2. Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi
 3. Lisa Hälterlein / Díva frá Steinnesi
 4. Höskuldur Birkir Erlingsson / Börkur frá Akurgerði
 5. Magnús Ólafsson / Ódeseifur frá Möðrufelli

Tölt T-1 / Opinn flokkur

 

 1. Svana Ingólfsdóttir / Kóngur frá Forsæti
 2. Tryggvi Björnsson / Erla frá Skák
 3. J.Víðir Kristjánsson / Álfheiður Björk frá Blönduósi
 4. Eline Schriver / Öfund frá Eystra- Fróðholti
 5. Guðmundur Þór Elíasson / Fáfnir frá Stóru-Ásgeirsá

 

 

 

 

10.04.2014 12:37

Grunnskólamót á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Sjá nánar reglur mótanna neðar í þessari frétt.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi:

Fyrir krakka í 1.-3. bekk er keppt í fegurðarreið. Riðnir tveir hringir á frjálsum gangi.

Fyrir krakka í 4.-7. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur á frjálsum hraða.

Fyrir krakka í 8.-10. bekk er keppt í tölti. Riðinn einn hringur á hægu tölti, snúið við og riðinn einn hringur með hraðabreytingum og einn hringur á fegurðartölti.

Því miður er ekki hægt að keppa í skeiði vegna aðstæðna utan við höllina.

Skrá þarf í netfangið [email protected] fyrir sunnudagskvöldið 13. apríl n.k. Koma þarf fram nafn knapa, bekkur, skóli, nafn hests og uppruni, aldur og litur hests og upp á hvora hönd knapinn vill ríða. Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr. fyrir næstu.

 

Grunnskólamótsreglur
Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Allir grunnskólanemar á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

1.    Mótið heitir Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.
2.    Keppnisgreinar eru:
?        Fegurðarreið      1. – 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 – 3 keppendur inná í einu.
?        Tvígangur 4. – 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?        Þrígangur            4. – 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.
?       Fjórgangur          8. – 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.
?        Þrautabraut         1. – 3. bekkur.  Áseta, stjórnun og færni  dæmd.  Engin tímataka. Hringurinn 3 metrar í þvermál.
?        Smali                   4. – 7. og 8 .- 10. bekkur.  Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap.  Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt.  Ef sleppt er hliði bætast  2×4  sekúndur við.  Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu. Bannað er að fara á stökki yfir pallinn
?       Tölt                       4. – 7. bekkur.  Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðin frjáls ferð einn hringur, samtals tveir hringir .
?       Tölt                       8. – 10. bekkur.   Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðarreið einn hringur, samtals þrír hringir .
?       Skeið                   8. – 10. bekkur mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað.  Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.
    - - -    Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.
?       Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

3.    Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi viðkomandi skólahverfis.
4.    Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2  greinar.
5.    Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur
6.    Keppendur í  tví- og þrígangi í 4. – 7. bekk,  verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í.  Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.
7.    Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.
8.    Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.
9.    Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.
10.  Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.
11.  Í Tölti 4. – 7. og 8. – 10. bekk og Fjórgangi 8. – 10. bekk skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16

Stig:
Stigatafla fyrir alla greinar nema skeið,
Ef allir keppendur í úrslitum eru frá sama skóla  fær skólinn einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsti skóli inn í úrslit og svo framvegis.
1. sæti            gefur 10 stig til viðkomandi skóla
2. sæti            gefur  8 stig
3. sæti            gefur  7 stig
4. sæti            gefur  6 stig
5. sæti            gefur  5 stig.

Stigatafla fyrir skeið, öll stigin geta farið á sama skóla, þetta er aukabúgrein.
1. sæti            gefur  5 stig
2. sæti            gefur  4 stig
3. sæti            gefur  3 stig
4. sæti            gefur  2 stig
5. sæti            gefur  1 stig.

06.04.2014 17:18

Skráningar í fimmgangi og tölti

Hér að neðan eru skráningarnar í fimmgang og tölt morgundagsins. Ráslistar verða birtir á morgun sökum tæknilegra orsaka.

 

FIMMGANGUR  Unglingar:

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir
Teikning frá Reykjum

 

Sigurður Bjarni Aadnegard

Tinna frá Hvammi

 

Arnar Freyr Ómarsson

Ægir frá Kornsá 2

 

 

Tölt -  Unglingar

 

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

Krummi frá Egilsá

 

Sigurður Bjarni Aadnegard

Prinsessa frá Blönduósi

 

 

Ásdís Freyja Grímsdóttir
Nökkvi frá Reykjum
 

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Gjá frá HælSólrún Tinna Grímsdóttir
Hespa frá Reykjum

 

Arnar Freyr Ómarsson

Birta frá Kornsá 2

 

Lara Margrét Jónsdóttir

Auðlind frá KommuÁsdís Brynja Jónsdóttir
Vigur frá Hofi

 


 Áhugamenn – Fimmgangur

 

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir
Hnakkur frá Reykjum

 

Lisa Hälterlein
Munkur frá Steinnesi
 

 

Magnús Ólafsson

Píla frá Sveinsstöðum

 

Rúnar Örn Guðmundsson

Víóla frá Steinnesi

 

Áhugamenn – Tölt

 

Lisa Hälterlein
Díva frá Steinnesi
 

Agnar Logi Eiríksson

Njörður frá Blönduósi

 

Magnús Ólafsson

Ódeseifur frá Möðrufelli

 

Höskuldur Birkir Erlingsson

Börkur frá Akurgerði

 

Rúnar Örn Guðmundsson

Kasper frá Blönduósi

 

Opinn  flokkur  -  Fimmgangur

 

Jón K Sigmarsson

Oliver frá Hækingsdal

 

Eline Schrijver
Hvínur frá Efri Rauðalæk
 

Guðmundur þór Elíasson

Tangó frá Blönduósi

 

Jakob Víðir Kristjánsson

Tindur fra þingeyrum

 

Tryggvi Björnsson

Unnur frá Kommu

 

Valur Valsson

Blíða frá Flögu

 

Opinn flokkur -  Tölt

 

Jón K Sigmarsson

Eyvör frá Hæli

 

Eline Schrijver
Öfund frá Eystra Fróðholti
 

Guðmundur Þór Elíasson

Fáfnir Stóru-Ásgeirsá

 

Svana Ingólfsdóttir

Kóngur frá Forsæti

 

Jakob Víðir Kristjánsson

Álfheiður Björk frá Blönduósi

 

Tryggvi Björnsson

Erla frá Skák

 

 

 

 

05.04.2014 20:12

Skráningarfrestur í Tölt og Fimmgang

 

 

Munið eftir að skráningafrestur rennur út á miðnætti á laugardagskvöld sumsé í kvöld !!!!!!!  og ráslistar verða birtir á sunnudag á morgun !!!!

03.04.2014 13:25

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Ákveðið var á fundi mótanefndar Neista í gærkvöldi að halda félagsmót og úrtöku fyrir Landsmót laugardaginn 7 júní nk.

 

Mótanefnd.

03.04.2014 13:19

Næsta mót

      

Næstkomandi mánudagskvöld verður keppt í fimmgangi og tölti. Fyrirkomulagið verður eftirfarandi:

 

Fimmgangur :  Einn er inn á velli í einu. Riðnir skulu 4 hringir og ræður hver knapi hvernig hann setur upp sína sýningu þó þannig að sýna skal 1 hring á tölti, 1 hring á brokki, ½ hringur á feti og sýna skal stökk tvisvar á sömu langhlið. Knapi hefur ferjuleið á milli stökksýninga. Skeiðlagt verður gegnum höllina 2 ferðir fyrir hvern knapa. Verði skráningar ekki margar í hverjum flokki ríða knapar skeiðið hver á eftir öðrum þegar öðrum sýningaratriðum í viðkomandi flokki er lokið.

Tölt:  Tölt er riðið samkvæmt reglum T1. Hægt tölt 1 hringur, snúið við. 1 hringur með hraðabreytingum og 1 hringur greitt tölt.

 

Munið eftir að skráningafrestur rennur út á miðnætti á laugardagskvöld og ráslistar verða birtir á sunnudag.

 • 1
Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 75766
Samtals gestir: 4970
Tölur uppfærðar: 17.8.2022 13:01:30

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere