Færslur: 2014 Nóvember

23.11.2014 11:30

Hesthúsið við Reiðhöllina á Blönduósi til leigu

 

Breytingar eru framundan í reiðhöllinni á Blönduósi en Jakob Víðir Kristjánsson, sem stundað hefur tamningar þar undanfarin ár er að flytja í Stóradal þar sem hann ólst upp og taka þar við sauðfjárbúskap. Hann mun halda áfram að stunda tamningar í Stóradal. 

Hesthúsið við reiðhöllina er því laust til leigu en það tekur 20 hross, afnot af reiðhöllinni fylgja með í leigunni.
Nánari upplýsingar fást hjá Rúnari í síma 6953363 eða Magnúsi í síma 8973486.

  • 1
Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 327
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 85704
Samtals gestir: 5568
Tölur uppfærðar: 27.9.2022 20:17:30

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere