Færslur: 2016 September

09.09.2016 17:14

Karlareið Neista 2016

Þann 4.júní sl. lögðu nokkrir galvaskir karlar upp í hina árlega karlareið. Veðrið var aldeils frábært og félagsskapurinn ekki síðri. Riðið var frá reiðhöllinni upp Svínvetningabraut og þaðan að Köldukinn og með Blöndu heim. Grillað svo í reiðhöllinni og gaman fram eftir kvöld. Fleiri myndir eru í albúmi.

 
  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1635
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2592477
Samtals gestir: 423135
Tölur uppfærðar: 7.12.2021 12:25:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere