Færslur: 2023 Mars

19.03.2023 11:03

Afmælissýning 16. apríl 2023

 

Hestamannafélagið Neisti verður 80 ára á árinu og að því tilefni stefnum við á að vera með flotta afmælissýningu í reiðhöllinni sunnudaginn 16. apríl 2023! Til að halda svona sýningu þurfum við skemmtileg og flott atriði og leitum við því til ykkar.
Langar þig að vera með? Sýna gæðinginn þinn eða vera í skemmtilegri munsturreið með öðrum? Eða jafnvel eitthvað allt annað? Ef þú vilt taka þátt í þessu með okkur eða ert með hugmynd að einhverju skemmtilegu sem væri hægt að gera eða sýna endilega hafðu samband við stjórnina í tölvupósti [email protected] fyrir 1. apríl 2023
 
 
Þessar myndir eru síðan 2013 þegar félagið hélt uppá 70 ára afmælið. Sjá í albúmi fleiri myndir.
 

 

 
 
 

19.03.2023 10:41

Fjórgangur - úrslit

Fjórgangur var haldinn 17. mars. Góð þátttaka og mikið fjör.

Takk allir sem lögðu hönd á plóginn, án ykkar eru engin mót, samvinna er algjörlega málið.

 

Hér koma úrslit:

Pollarnir fara alltaf sinn hring og fá viðurkenningu fyrir það.


Pollar: Erla Rán, Gréta Björg, Íris Bríet, Sunna Katrín og Camilla

 

Barnaflokkur:

 

1. Natalía Rán Skúladóttir og Garri frá Sveinsstöðum
2. Haraldur Bjarki Jakobsson og Tara frá Hala
3. Margrét Viðja Jakobsdóttir og Apall frá Hala
4. Thelma Rún Sigurbjörnsdóttir og Elding frá Bjarnastöðum
5. Katrin Sara Reynisdóttir og Þróttur frá Enni

 

 

Unglinga- og ungmennaflokkur:

 

1. Salka Kristín Ólafsdóttir og Gleði frá Skagaströnd
2. Harpa Katrín Sigurðardóttir og Drottning frá Hnjúki
3. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Silfurtoppa frá Sveinsstöðum
4. Hera Rakel Blöndal og Svaðilfari frá Blöndubakka

 

 

Opinn flokkur:


1. Guðjón Gunnarsson og Haukur frá Fremstagili
2. Ólafur Magnússon og Píla frá Sveinsstöðum
3. Guðmundur Sigfússon og Ólga frá Blönduósi
4. Jón Gíslason og Koli frá Efri-Fitjum
5. Rúnar Örn Guðmundsson og Toppur frá Litlu-Reykjum

 

12.03.2023 21:24

Grímutölt

Grímutölt var haldið 1. mars

Guðrún Tinna og Þuríður drifu á grímutölt 1. mars og úr varð mjög svo skemmtilegt mót, góð skráning og margir áhorfendur
Þökkum öllum sem að þessu móti kom, á einn eða annan hátt, kærlega fyrir.

Úrslit urðu þessi:
 
Pollaflokkur
 
 
Barnaflokkur
 
 
  1. sæti - Haraldur Bjarki Jakobsson - Tara frá Hala - 5,50
  2. sæti - Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi - 5,25
  3. sæti - Rakel Ósk Kristófersdóttir - Stika frá Blönduósi - 5,25
  4. sæti - Rebekka Lárey Sigþórsdóttir - Kjarkur frá Gufudal - 4,75
  5. sæti - Margrét Viðja Jakobsdóttir - Apall frá Hala - 4,25
 
 
Ungmenna- og unglingaflokkur
 
 
  1. sæti - Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Skagastsrönd - 6,80
  2. sæti - Harpa Katrín Sigurðardóttir - Tornado - 6,50
  3. sæti - Hera Rakel Blöndal - Svaðilfari frá Blöndubakka - 6,50
  4. sæti - Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðanesi - 6,00
  5. sæti - Sunna Margrét Ólafsdóttir - Silfurtoppa frá Sveinsstöðum - 5,50
  6. sæti - Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir - Ólga frá Skeggsstöðum - 5,25
 
 
Opinn flokkur
 
  1. sæti - Una Ósk Guðmundsdóttir - Slaufa frá Sauðanesi - 6,80
  2. sæti - Rúnar Örn Guðmundsson - Jarpur frá Reykjavík - 6,80
  3. sæti - Hrafnhildur Björnsdóttir - Fákur frá Árholti - 6,50
  4. sæti - Berglind Bjarnadóttir - Erla frá Steinnesi - 6,30
  5. sæti - Hjördís Þórarinsdóttir - Glaður frá Blönduósi - 5,80
 

 

 

Verðlaun fyrir besta búningin hlaut Berglind Bjarnadóttir sem Jón Árni í Steinnesi á Skjóna sínum.
 
 

 

  • 1
Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 709
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 409528
Samtals gestir: 49738
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 07:41:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere