Blog records: 2016 N/A Blog|Month_11

30.11.2016 18:05

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin 26. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....


Knapi ársins 2016 hjá Hestamannafélaginu Neista er Finnur Bessi Svavarsson.

Innilega til hamingju með frábæran árangur á árinu.

 

Finnur Bessi gerir það alltaf gott á keppnisvellinum en þar ber helst að nefna að hann varð Norðurlandameistari í A-flokki á  Kristal frá Búlandi sem hann og Anna Funni Jonasson eiga.

 

Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin.  

Viðurkenningar kynbótahrossa:

Stóðhestar 4. vetra
Aðall frá Steinnesi, a.e. 8,07

 

Stóðhestar 5. vetra
Konungur frá Hofi, a.e. 7,89

 

Stóðhestar 6. vetra
Konsert frá Hofi, a.e. 8,69

 

Stóðhestar 7. vetra og eldri
Klakinn frá Skagaströnd, a.e. 8,46

 

Hryssur 4. vetra
Svana frá Kagaðarhóli,  a.e.7,88

 

Hryssur 5. vetra
Nútíð frá Leysingjastöðum, a.e. 8,34

 

Hryssur 6. vetra
Skvísa frá Skagaströnd, a.e. 8,58

 

Hryssur 7.vetra og eldri
Dís frá Hólabaki,  a.e. 8,20

 

Ræktunarbú ársins 2016

Steinnes

 

08.11.2016 13:48

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A-Hún. og hestamannafélagsins Neista

 

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A.-Hún. og hestamannafélagsins Neista
verður haldin laugardaginn 26. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi.

Allir að taka daginn frá. Hátíðin verður nánar auglýst síðar.

Undirbúningsnefndin.

  • 1
Today's page views: 1395
Today's unique visitors: 11
Yesterday's page views: 2139
Yesterday's unique visitors: 43
Total page views: 1138074
Total unique visitors: 94355
Updated numbers: 1.7.2025 07:38:41

Menu

Um hestamannafélagið Neista

Name:

Hestamannafélagið Neisti

Birthday:

1943

Address:

540 Blönduós

Location:

Blönduós

About:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Social security number:

480269-7139

Links

clockhere