Kategori: Æskulýðsstarf

19.02.2020 08:38

Líf og fjör hjá Neista

Vetrarstarf Neista hefur farið vel af stað og eru meðal annars fjölmörg börn á námskeiðum á vegum félagsins. Bæði eru kennd knapamerki 1 og 2 ásamt almennum reiðnámskeiðum og keppnisnámskeiði. Síðast en ekki síst þá hafa yngstu börnin fjölmennt í reiðhöllina en alls eru þrjú pollanámskeið í gangi. Reiðkennari Neista í vetur er Jónína Lilja Pálmadóttir en keppnisnámskeiðið er í höndum Bergrúnar Ingólfsdóttur.


Það var líf og fjör á pollanámskeiði í reiðhöllinni síðasta sunnudag eins og þessar myndir bera með sér. 








  • 1
Antal sidvisningar idag: 2080
Antal unika besökare idag: 8
Antal sidvisningar igår: 2042
Antal unika besökare igår: 106
Totalt antal sidvisningar: 1329102
Antal unika besökare totalt: 98631
Uppdaterat antal: 16.9.2025 22:13:34

Meny

Um hestamannafélagið Neista

Namn:

Hestamannafélagið Neisti

Födelsedag:

1943

Postadress:

540 Blönduós

Plats:

Blönduós

Om:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Personnummer / Organisationnummer:

480269-7139

Länkar

clockhere