Blogghistorik: 2025 Nästa sida

28.04.2025 21:51

Reiðmaðurinn

Ákveðið hefur verið að kanna hvort áhugi sé meðal Neistamanna og annarra hestamanna hér á svæðinu á því að Reiðmaðurinn I verði í boði í Reiðhöllinni Arnargerði í samstarfi endurmenntunar Lbhi og Neista á hausti komandi. Áhugasömum er bent á að kynna sér málið vandlega á slóðinni https://endurmenntun.lbhi.is/reidmadurinn/. Þeir sem hafa áhuga á að vera með er bent á setja sig í samband við Hörð formann Neista, Erlu Jónsdóttur eða stjórnarmenn Neista. Minnst 10 verða að staðfesta þátttöku svo af þessu geti orðið.

11.04.2025 20:01

Smalinn

 

knapi hestur
Hera Blöndal Ljósfari frá Grænuhlíð
Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir Gréta frá Hnausum
Kara Sigurlína Daggardropi frá Múla
Hafrún Kjellberg Draumur frá Höskuldsstöðum
Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir Bersi frá Stóra-Búrfelli
Ayanna Manúela Glanni
   
   
Barnaflokkur  
Heiðdís Harpa Ármannsdóttir Hylling frá Laugardal
Katrín Sara Reynisdóttir Kasper frá Blönduósi
Halldóra Líndal Magnúsdóttir Elddór frá Kjalarlandi
Ingimar Emil Skaptason Brá frá Steinnesi
Pollaflokkur  
Camilla Líndal Magnúsdóttir Ylfa frá Mosfellsbæ
Ragna Björt Ástvaldsdóttir Draumur frá Höskuldsstöðum
Anton Þór Skaftason Brá frá Steinnesi
Aníta Rós Andvaka frá Gauksmýri
Jens Ingi Draumur frá Höskuldsstöðum
   

04.04.2025 08:01

 

Smali   Smali   Smali

Laugardaginn 12. apríl næstkomandi ætlum við að halda smalamót.

Keppt verður í barnaflokk, unglingaflokk og fullorðinsflokk. Einnig fá pollar að vera með.

Mótið hefst klukkan 13:00.

Skráningu skal senda á messenger á Heiðu Haralds eða á netfangið [email protected] 

Skráningargjald er 1.500 kr. í alla flokka og skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða það. 

Kt. 480269-7139.      Rn. 0307-26-055624

Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 10. Apríl kl 23:59

 

Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280 stig, 270 og svo framvegis. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s. Allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 112 refsistig.

 

Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig. 

Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska, úr leik.

 

Nefndin

 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 1905
Antal unika besökare idag: 11
Antal sidvisningar igår: 2139
Antal unika besökare igår: 43
Totalt antal sidvisningar: 1138584
Antal unika besökare totalt: 94355
Uppdaterat antal: 1.7.2025 09:06:39

Meny

Um hestamannafélagið Neista

Namn:

Hestamannafélagið Neisti

Födelsedag:

1943

Postadress:

540 Blönduós

Plats:

Blönduós

Om:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Personnummer / Organisationnummer:

480269-7139

Länkar

clockhere