Blogghistorik: 2022 Nästa sida28.04.2022 09:47UppskeruhátíðÞað er svo gaman þegar hlutirnir takast vel og það var sko alveg þannig á uppskeruhátíðinni hjá krökkunum 26. apríl. Frábær mæting var á uppskeruhátíðna en þar fóru allir sem hafa verið á námskeiðum í vetur og aðrir sem gátu komið í góðan reiðtúr með foreldrum/öfum/ömmum, síðan var farið í leiki og auðvitað í grillaðar pylsur á eftir. Kennarar í vetur voru Klara Sveinbjörnsdóttir og Guðrún Rut Hreiðarsdóttir. Við færum þeim bestu þakkir fyrir frábæran vetur. Vetrarstarfinu er þá formlega lokið en eftir er kennsla í knapamerkjum og próf. Í vor verður boðið uppá námskeið hjá börnum og unglingum í tengslum við Landsmót. Bestu þakkir til æskulýðsnefndar sem hélt utan um barna- og unglingastarfið í vetur sem og fyrri vetur.
N/A Blog|WrittenBy Selma 21.04.2022 19:31SAH mótaröðin - þrígangsmót
N/A Blog|WrittenBy Selma 18.04.2022 21:16Heimsókn frá LH
Mörg þessara mála eru auðvitað á https://www.lhhestar.is/ og facebook síðu LH. Virkilega góður fundur og upplýsandi. https://www.youtube.com/watch?v=Zeg2L5VNG00
N/A Blog|WrittenBy Selma 01.04.2022 05:42HvatningarverðlaunStjórn Neista ákvað í vetur að veita hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða sem hefur unnið gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins fyrir árið 2021. Margir hafa lagt hönd á plóginn og unnið mikið starf fyrir félagið og það þyrfti að hampa öllu þessu góða fólki oftar. Stjórnin (hluti stjórnar) ákvað að veita Selmu Erludóttur þessi verðlaun fyrir árið 2021. Við erum því afar þakklát fyrir hennar störf í þágu félagsins og vonumst til þess að hún haldi áfram því góða starfi sem hún hefur innt af hendi í öll þessi ár.
N/A Blog|WrittenBy Hafrún
Antal sidvisningar idag: 1905 Antal unika besökare idag: 11 Antal sidvisningar igår: 2139 Antal unika besökare igår: 43 Totalt antal sidvisningar: 1138584 Antal unika besökare totalt: 94355 Uppdaterat antal: 1.7.2025 09:06:39 |
MenyArkiv
Um hestamannafélagið Neista Namn: Hestamannafélagið NeistiMejladress: [email protected]Födelsedag: 1943Postadress: 540 BlönduósPlats: BlönduósOm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Länkarclockhere
|
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel